56 ára gamall kylfingur sigraði á ástralska meistaramótinu 29. nóvember 2015 06:00 Senior gat verið sáttur í mótslok. Getty Það eru ekki margir golfáhugamenn sem þekkja nafnið Peter Senior en hann hefur samt sem áður verið atvinnumaður í golfi síðan árið 1978. Senior hefur mest spilað á áströlsku og asísku PGA-mótaröðinni á sínum ferli og á þar marga sigra að baki, en hans stærsti sigur kom óumdeilanlega í síðustu viku þegar að hann sigraði á Opna ástralska meistaramótinu, 56 ára gamall. Opna ástralska meistaramótið er eitt það stærsta á hverju ári í Ástralíu og margir sterkir kylfingar sem taka þátt, meðal annars fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott. Það verður því að teljast mikið afrek fyrir mann sem er nálgast sjötugsaldurinn að sigra á því móti en Senior lék hringina fjóra á Huntingdale vellinum á átta höggum undir pari og sigraði að lokum með tveimur höggum. Þetta er í þriðja sinn sem hann sigrar á mótinu en síðast gerði hann það fyrir 20 árum siðan. „Ég slæ ekki jafn langt og ungu strákarnir, ég þarf að nota lengri kylfur til að slá inn á flatirnar þannig að stutta spilið verður að vera gott,“ sagði Senior eftir mótið en hann er einnig með son sinn sem kylfusvein og segir að það hjálpi mikið: „Hann er einn sá besti sem ég hef haft, ástæðan fyrir þvi að ég sigraði er örugglega sú að hann heldur mér ungum.“ Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það eru ekki margir golfáhugamenn sem þekkja nafnið Peter Senior en hann hefur samt sem áður verið atvinnumaður í golfi síðan árið 1978. Senior hefur mest spilað á áströlsku og asísku PGA-mótaröðinni á sínum ferli og á þar marga sigra að baki, en hans stærsti sigur kom óumdeilanlega í síðustu viku þegar að hann sigraði á Opna ástralska meistaramótinu, 56 ára gamall. Opna ástralska meistaramótið er eitt það stærsta á hverju ári í Ástralíu og margir sterkir kylfingar sem taka þátt, meðal annars fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott. Það verður því að teljast mikið afrek fyrir mann sem er nálgast sjötugsaldurinn að sigra á því móti en Senior lék hringina fjóra á Huntingdale vellinum á átta höggum undir pari og sigraði að lokum með tveimur höggum. Þetta er í þriðja sinn sem hann sigrar á mótinu en síðast gerði hann það fyrir 20 árum siðan. „Ég slæ ekki jafn langt og ungu strákarnir, ég þarf að nota lengri kylfur til að slá inn á flatirnar þannig að stutta spilið verður að vera gott,“ sagði Senior eftir mótið en hann er einnig með son sinn sem kylfusvein og segir að það hjálpi mikið: „Hann er einn sá besti sem ég hef haft, ástæðan fyrir þvi að ég sigraði er örugglega sú að hann heldur mér ungum.“
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti