Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 16:21 Tom Cruise. Vísir/Getty Leikarinn Tom Cruise er í viðræðum við kvikmyndaverið Universal um að leika í endurgerð af kvikmyndinni The Mummy. Myndin kom út árið 1999 og naut mikilla vinsælda. Hún kostaði um 80 milljónir í framleiðslu en þénaði 415 milljónir dollara í miðasölum kvikmyndahúsa. Vonast Universal til þess að endur The Mummy muni koma á nýju tímabili skrímsla mynda hjá kvikmyndaverinu. Talið er að Alex Kurtzman muni leikstýra myndinni en hann mun einnig gegna stöðu framleiðanda ásamt Chris Morgan. Jon Spaihts skrifar handritið en bandaríska tímaritið Variety greinir frá því á vef sínum að lítið sé vitað um söguþráð myndarinnar, annað en að hún eigi að gerast í nútímanum, ólíkt Mummy-myndunum þremur með Brendan Fraser í aðalhlutverki. Að því er fram kemur á Variety þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikarinn Tom Cruise er í viðræðum við kvikmyndaverið Universal um að leika í endurgerð af kvikmyndinni The Mummy. Myndin kom út árið 1999 og naut mikilla vinsælda. Hún kostaði um 80 milljónir í framleiðslu en þénaði 415 milljónir dollara í miðasölum kvikmyndahúsa. Vonast Universal til þess að endur The Mummy muni koma á nýju tímabili skrímsla mynda hjá kvikmyndaverinu. Talið er að Alex Kurtzman muni leikstýra myndinni en hann mun einnig gegna stöðu framleiðanda ásamt Chris Morgan. Jon Spaihts skrifar handritið en bandaríska tímaritið Variety greinir frá því á vef sínum að lítið sé vitað um söguþráð myndarinnar, annað en að hún eigi að gerast í nútímanum, ólíkt Mummy-myndunum þremur með Brendan Fraser í aðalhlutverki. Að því er fram kemur á Variety þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög