María gerði nýjan samning við Klepp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2015 16:00 María Þórisdóttir í leik með norska landsliðinu á HM. Vísir/EPA María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Þetta kemur á Kvinnefotballmagasinet.no. María er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. María ákvað að spila fyrir Noreg frekar en Ísland og hún valdi líka fótboltann yfir handboltann. María er alin upp í Noregi. María er 22 ára gömul og getur bæði spilað í vörninni eða á miðjunni. Hún spilaði sem miðvörður í norska landsliðinu á HM í Kanada. María var í raun hætt í fótbolta vegna hnémeiðsla en byrjaði að spila aftur með Klepp sumarið 2014. Uppgangur hennar var mikill á stuttum tíma. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik á Algarve-mótinu í mars og komst síðan í HM-hóp Norðmanna. María spilaði síðan þrjá leiki með Noregi á HM í Kanada. Hún var óheppin með meiðsli eftir að hún kom heim frá HM og meiddist tvisvar sinnum. María spilaði því aðeins 14 leiki á tímabilinu og skoraði í þeim tvö mörk. Klepp-liðið sem byrjaði svo vel með hana innanborðs (fimm sigrar í fyrstu sex leikjunum) gaf mikið eftir á lokakafla mótsins og vann ekki leik í síðustu tíu umferðunum. Klepp vann ekki leik án Maríu í norsku deildinni á tímabilinu 2015. Mikilvægi hennar sést kannski best á því að Klepp náði í 64 prósent stiga í þeim leikjum sem María spilaði (8 sigrar, 3 jafntefli, 3 töp) en aðeins 13 prósent stiga í boði komu í hús án hennar (0 sigrar, 3 jafntefli, 5 töp) Jón Páll Pálmason er þjálfaði Klepp og hefur verið það frá 2013. Hann skrifaði líka undir nýjan þriggja ára samning á dögunum.Høst og vinterjakten er i gang men også re-signeringer som i Klepp der Maria Thorisdottir har signert for tre nye å...Posted by Kvinnefotballmagasinet.no on 24. nóvember 2015 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Þetta kemur á Kvinnefotballmagasinet.no. María er dóttir Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. María ákvað að spila fyrir Noreg frekar en Ísland og hún valdi líka fótboltann yfir handboltann. María er alin upp í Noregi. María er 22 ára gömul og getur bæði spilað í vörninni eða á miðjunni. Hún spilaði sem miðvörður í norska landsliðinu á HM í Kanada. María var í raun hætt í fótbolta vegna hnémeiðsla en byrjaði að spila aftur með Klepp sumarið 2014. Uppgangur hennar var mikill á stuttum tíma. Hún spilaði sinn fyrsta landsleik á Algarve-mótinu í mars og komst síðan í HM-hóp Norðmanna. María spilaði síðan þrjá leiki með Noregi á HM í Kanada. Hún var óheppin með meiðsli eftir að hún kom heim frá HM og meiddist tvisvar sinnum. María spilaði því aðeins 14 leiki á tímabilinu og skoraði í þeim tvö mörk. Klepp-liðið sem byrjaði svo vel með hana innanborðs (fimm sigrar í fyrstu sex leikjunum) gaf mikið eftir á lokakafla mótsins og vann ekki leik í síðustu tíu umferðunum. Klepp vann ekki leik án Maríu í norsku deildinni á tímabilinu 2015. Mikilvægi hennar sést kannski best á því að Klepp náði í 64 prósent stiga í þeim leikjum sem María spilaði (8 sigrar, 3 jafntefli, 3 töp) en aðeins 13 prósent stiga í boði komu í hús án hennar (0 sigrar, 3 jafntefli, 5 töp) Jón Páll Pálmason er þjálfaði Klepp og hefur verið það frá 2013. Hann skrifaði líka undir nýjan þriggja ára samning á dögunum.Høst og vinterjakten er i gang men også re-signeringer som i Klepp der Maria Thorisdottir har signert for tre nye å...Posted by Kvinnefotballmagasinet.no on 24. nóvember 2015
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti