Hertha ætlar að spila handboltavörn gegn Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2015 13:00 Pal Dardai er þjálfari Herthu Berlínar. Vísir/Getty Yfirburðir Bayern München í Þýskalandi eru gríðarlega miklir eins og síðsutu ár. Liðið er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 37 stig af 39 mögulegum og markatöluna 40-5. Hertha Berlín hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í haust en liðið er í fjórða sæti deildrainnar með 23 stig. Ekki nema fjórtán stigum á eftir toppliði Bayern. Berlínarliðið mætir í heimsókn á Allianz Arena þar sem Bayern hefur unnið alla sína leiki í haust. Markatala liðsins þar í sjö deildarleikjum er 28-3 og í þremur Meistaradeildarleikjum er hún 14-1. Pal Dardai, þjálfari Herthu, ætlar því að reyna eitthvað nýtt í leiknum gegn Bayern um helgina ef marka má frétt Bild í dag. Hertha ætlar að sækja innblástur til handboltaíþróttarinnar og stilla upp varnarmúr í kringum vítateiginn með markvörðinn fyrir aftan. Allir munu verjast nema einn sóknarmaður sem á svo að sjá um skyndisóknirnar. „Leikfræðin er til staðar. Við munum láta okkur detta eitthvað í hug,“ var haft eftir Dardai. „Bayern er eitt besta lið heims en við förum þangað í góðu skapi og með sjálfstraustið í lagi. Við þurfum ekki að fela okkur.“ Ljóst er að leikurinn á laugardag yrði eftirtektarverður í meira lagi ef spádómur Bild reynist réttur. Þýski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira
Yfirburðir Bayern München í Þýskalandi eru gríðarlega miklir eins og síðsutu ár. Liðið er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 37 stig af 39 mögulegum og markatöluna 40-5. Hertha Berlín hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í haust en liðið er í fjórða sæti deildrainnar með 23 stig. Ekki nema fjórtán stigum á eftir toppliði Bayern. Berlínarliðið mætir í heimsókn á Allianz Arena þar sem Bayern hefur unnið alla sína leiki í haust. Markatala liðsins þar í sjö deildarleikjum er 28-3 og í þremur Meistaradeildarleikjum er hún 14-1. Pal Dardai, þjálfari Herthu, ætlar því að reyna eitthvað nýtt í leiknum gegn Bayern um helgina ef marka má frétt Bild í dag. Hertha ætlar að sækja innblástur til handboltaíþróttarinnar og stilla upp varnarmúr í kringum vítateiginn með markvörðinn fyrir aftan. Allir munu verjast nema einn sóknarmaður sem á svo að sjá um skyndisóknirnar. „Leikfræðin er til staðar. Við munum láta okkur detta eitthvað í hug,“ var haft eftir Dardai. „Bayern er eitt besta lið heims en við förum þangað í góðu skapi og með sjálfstraustið í lagi. Við þurfum ekki að fela okkur.“ Ljóst er að leikurinn á laugardag yrði eftirtektarverður í meira lagi ef spádómur Bild reynist réttur.
Þýski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira