Svona væri fullkominn leikur fyrir Zlatan í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2015 11:30 Zlatan Ibrahimovic. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, er þekktur fyrir yfirlýsingar um sjálfan sig og enn ein féll í aðdraganda leiks PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Paris Saint-Germain liðið heimsækir þá Malmö í fimmtu umferð Meistaradeildarinnar en Zlatan Ibrahimovic er þarna að koma aftur heim til að mæta sínu gamla liði. Þetta er stór dagur fyrir Malmö-búa og allt er á öðrum endanum í borginni vegna þessa leiks. Þar elska allir Zlatan Ibrahimovic og jafnvel meira en sitt félag. En hvernig væri fullkomið kvöld fyrir Zlatan Ibrahimovic? Það stóð ekki á svari hjá sænska framherjanum. „Fullkomin atburðarás væri sú að við myndum vinna leikinn, ég myndi skora þrennu og allir á vellinum myndu síðan syngja nafnið mitt eftir leikinn," sagði Zlatan Ibrahimovic. Hinn 34 ára gamli Zlatan Ibrahimovic var fæddur í Malmö og spilaði með liði borgarinnar frá 1999 til 2001. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann spilar með öðru félagsliði í borginni og það seldist strax upp á leikinn. Zlatan Ibrahimovic mun sjá til þess að Malmö-búar geti upplifað stemmninguna því Zlatan leigði aðaltorgið í Malmö, Stortorget, og þar verður leikurinn sýndur á risaskjá. Íslendingurinn í liði Malmö, Kári Árnason, fær ekki að taka þátt í leiknum í kvöld þar sem hann tekur út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í umferðinni á undan.Zlatan Ibrahimovic.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, er þekktur fyrir yfirlýsingar um sjálfan sig og enn ein féll í aðdraganda leiks PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Paris Saint-Germain liðið heimsækir þá Malmö í fimmtu umferð Meistaradeildarinnar en Zlatan Ibrahimovic er þarna að koma aftur heim til að mæta sínu gamla liði. Þetta er stór dagur fyrir Malmö-búa og allt er á öðrum endanum í borginni vegna þessa leiks. Þar elska allir Zlatan Ibrahimovic og jafnvel meira en sitt félag. En hvernig væri fullkomið kvöld fyrir Zlatan Ibrahimovic? Það stóð ekki á svari hjá sænska framherjanum. „Fullkomin atburðarás væri sú að við myndum vinna leikinn, ég myndi skora þrennu og allir á vellinum myndu síðan syngja nafnið mitt eftir leikinn," sagði Zlatan Ibrahimovic. Hinn 34 ára gamli Zlatan Ibrahimovic var fæddur í Malmö og spilaði með liði borgarinnar frá 1999 til 2001. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann spilar með öðru félagsliði í borginni og það seldist strax upp á leikinn. Zlatan Ibrahimovic mun sjá til þess að Malmö-búar geti upplifað stemmninguna því Zlatan leigði aðaltorgið í Malmö, Stortorget, og þar verður leikurinn sýndur á risaskjá. Íslendingurinn í liði Malmö, Kári Árnason, fær ekki að taka þátt í leiknum í kvöld þar sem hann tekur út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í umferðinni á undan.Zlatan Ibrahimovic.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira