Adele slær 24 ára met með plötunni 25 sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. nóvember 2015 08:11 Vísir/Getty Breska söngkonan Adele seldi 3,38 milljónir eintaka af plötu sinni „25“ á fyrstu viku útgáfu hennar. Það gerir plötuna að mest seldu plötunni árið 2015, og er í fyrsta sinn sem plata selst í yfir þremur milljónum eintaka á fyrstu vikunni, frá því að mælingar á vegum Nielsen Music hófust árið 1991. Adele er því lang söluhæst. Henni tókst á þessari einu viku að slá út hinni vinsælu Taylor Swift, sem hefur á þessu ári selt alls 1,76 milljónir eintaka – og skipar þar með annað sætið á vinsældarlistanum. Adele hefur slegið hvert sölumetið á fætur öðru, en á fyrstu þremur dögum vikunnar sló hún met bandarísku sveitarinnar N‘Sync frá árinu 2000. Hún gaf síðast út plötu árið 2011, „21“ en hún seldist í þrjátíu milljónum eintaka. Tengdar fréttir Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Fleiri fréttir „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Sjá meira
Breska söngkonan Adele seldi 3,38 milljónir eintaka af plötu sinni „25“ á fyrstu viku útgáfu hennar. Það gerir plötuna að mest seldu plötunni árið 2015, og er í fyrsta sinn sem plata selst í yfir þremur milljónum eintaka á fyrstu vikunni, frá því að mælingar á vegum Nielsen Music hófust árið 1991. Adele er því lang söluhæst. Henni tókst á þessari einu viku að slá út hinni vinsælu Taylor Swift, sem hefur á þessu ári selt alls 1,76 milljónir eintaka – og skipar þar með annað sætið á vinsældarlistanum. Adele hefur slegið hvert sölumetið á fætur öðru, en á fyrstu þremur dögum vikunnar sló hún met bandarísku sveitarinnar N‘Sync frá árinu 2000. Hún gaf síðast út plötu árið 2011, „21“ en hún seldist í þrjátíu milljónum eintaka.
Tengdar fréttir Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59 Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31 Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03 Mest lesið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Komdu með í ævintýri til Ítalíu Lífið samstarf Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Fleiri fréttir „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Sjá meira
Adele þakkar Söruh Palin fyrir velgengni sína í Bandaríkjunum Söngkonan fræga segir að framkoma hennar í sama þætti af SNL og Sarah Palin var í hafi skotið henni á stjörnuhimininn. 21. nóvember 2015 15:59
Adele fór í áheyrnaprufu fyrir Adele-eftirhermur Fór á kostum í þessum atriði fyrir The Graham Norton Show. 20. nóvember 2015 23:31
Adele að slá sölumet Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni. 23. nóvember 2015 11:35
Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01
Aðeins Adele getur bjargað vandræðalega fjölskylduboðinu Hver kannast ekki við gamla rasistann í ættinni sem kemur með sína einstöku sýn á málefni líðandi stundar í fjölskylduboðið? 22. nóvember 2015 16:03