Van Gaal nú með lélegri árangur en Moyes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2015 23:30 Louis van Gaal og David Moyes. Vísir/Getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi hitnað undir hollenska stjóranum í kjölfarið. Manchester United þótti heppið með riðil í Meistaradeildinni en á endanum voru það lið Wolfsburg frá Þýskalandi og PSV Eindhoven frá Hollandi sem skildi United eftir með sárt ennið. Louis van Gaal hefur ný stýrt liði Manchester United í 69 leikjum í öllum keppnum og þetta var fjórtánda tap liðsins undir hans stjórn. Hann hefur unnið 52,17 prósent leikja sem knattspyrnustjóri United. Eftir tapið á móti Wolfsburg í gær er Louis van Gaal nú með lélegri árangur en forveri hans David Moyes. Þegar Moyes var rekinn frá Manchester United í apríl 2014 hafði liðið unnið 52,94 prósent leikja undir hans stjórn. Það var Verdens Gang sem tók þetta saman. Louis van Gaal hefur enn tapað einum leik færra en Moyes gerði en öll jafntefli liðsins undir stjórn Hollendingsins sjá til þess Moyes er með hætta sigurhlutfall. Báðir unnu þeir helming leikja sinna í Meistaradeildinni en Van Gaal hefur náð hærra sigurhlutfalli í ensku úrvalsdeildinni en Moyes gerði á sínum tíma. Manchester United hefur unnið 53 prósent deildarleikja sinna undir stjórn Van Gaal (28 af 53) en vann aðeins 50 prósent deildarleikja sinna í stjóratíð David Moyes (17 af 34).Leikir Manchester United undir stjórn Louis van Gaal: 69 leikir 36 sigurleikir 19 jafntefli 14 töp 108 mörk skoruð (1,56 mörk í leik) 62 mörk fengin á sig (0,90 mörk í leik) 46 mörk í plús52,17 prósent leikja hafa endað með sigriLeikir Manchester United undir stjórn David Moyes: 51 leikur 27 sigurleikir 9 jafntefli 15 töp 86 mörk skoruð (1,69 mörk í leik) 54 mörk fengin á sig (1,06 mörk í leik) 32 mörk í plús52,94 prósent leikja enduðu með sigri Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi hitnað undir hollenska stjóranum í kjölfarið. Manchester United þótti heppið með riðil í Meistaradeildinni en á endanum voru það lið Wolfsburg frá Þýskalandi og PSV Eindhoven frá Hollandi sem skildi United eftir með sárt ennið. Louis van Gaal hefur ný stýrt liði Manchester United í 69 leikjum í öllum keppnum og þetta var fjórtánda tap liðsins undir hans stjórn. Hann hefur unnið 52,17 prósent leikja sem knattspyrnustjóri United. Eftir tapið á móti Wolfsburg í gær er Louis van Gaal nú með lélegri árangur en forveri hans David Moyes. Þegar Moyes var rekinn frá Manchester United í apríl 2014 hafði liðið unnið 52,94 prósent leikja undir hans stjórn. Það var Verdens Gang sem tók þetta saman. Louis van Gaal hefur enn tapað einum leik færra en Moyes gerði en öll jafntefli liðsins undir stjórn Hollendingsins sjá til þess Moyes er með hætta sigurhlutfall. Báðir unnu þeir helming leikja sinna í Meistaradeildinni en Van Gaal hefur náð hærra sigurhlutfalli í ensku úrvalsdeildinni en Moyes gerði á sínum tíma. Manchester United hefur unnið 53 prósent deildarleikja sinna undir stjórn Van Gaal (28 af 53) en vann aðeins 50 prósent deildarleikja sinna í stjóratíð David Moyes (17 af 34).Leikir Manchester United undir stjórn Louis van Gaal: 69 leikir 36 sigurleikir 19 jafntefli 14 töp 108 mörk skoruð (1,56 mörk í leik) 62 mörk fengin á sig (0,90 mörk í leik) 46 mörk í plús52,17 prósent leikja hafa endað með sigriLeikir Manchester United undir stjórn David Moyes: 51 leikur 27 sigurleikir 9 jafntefli 15 töp 86 mörk skoruð (1,69 mörk í leik) 54 mörk fengin á sig (1,06 mörk í leik) 32 mörk í plús52,94 prósent leikja enduðu með sigri
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira