Vísir fylgdist með atburðarrásinni í beinni sjónvarpsútsendingu í morgun og fékk Kjartan Atli Kjartansson þau Berglindi Pétursdóttur og Mikael Torfason í settið til að ræða síðustu viku og þennan gjörning.
Knattspyrnulýsandinn Gummi Ben lýsti því síðan þegar Almar fór út úr kassanum og gerði það eins og honum einum er lagið.
Hér að neðan má sjá lýsingu Gumma Ben í heild sinni.