Aldrei hafa fleiri tekið þátt í einni kokteilakeppni hér á landi.

Eftir stigatalningu voru fjórir hæstu keppendur sendir upp á svið aftur í úrslitaumferð. Það fór að lokum svo að Leó Ólafsson, á Matur og Drykkur stóð uppi sem sigurvegari með drykkinn Angelica Tradition.

1. sæti
Leó Ólafsson,
Matur og Drykkur
Angelica Tradition

Svavar Helgi Ernuson
Sushi Samba
Nihongo

Heiðar Árnason
Jacobsen Loftið
Straight outta Chocolate

Sigrún Guðmundsdóttir,
Hilton Reykjavík Nordica
Beetroot Sour


