Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember 3. desember 2015 13:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag föndra systkinin kerti úr mandarínum. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Er enn að skapa eigin hefðir Jól Jólakrapísdrykkur Jólin Jólaskraut á tré - verð frá 290 kr. Ótrúlegt úrval. Jólin Dós sem spilar íslenskt lag Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Þorpið fær nýja ásýnd á hverju ári Jól Prins póló kökur Jólin Jólin 1891 - eftir Matthías Jochumsson Jól Arnaldur alltaf góður Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag föndra systkinin kerti úr mandarínum. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Er enn að skapa eigin hefðir Jól Jólakrapísdrykkur Jólin Jólaskraut á tré - verð frá 290 kr. Ótrúlegt úrval. Jólin Dós sem spilar íslenskt lag Jól Grýla kallar á börnin sín Jól Þorpið fær nýja ásýnd á hverju ári Jól Prins póló kökur Jólin Jólin 1891 - eftir Matthías Jochumsson Jól Arnaldur alltaf góður Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól