Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins, tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn myndi spila vináttulandsleik gegn Katar í janúar.
Um er að ræða U-23 ára landsleik sem fer fram í Belek í Tyrklandi þann 6. janúar. Aðeins leikmenn sem eru gjaldgengir í U-21 árs landsliðið taka þátt í leiknum.
Þetta er ekki alþjóðlegur leikdagur og því ljóst að ekki eiga allir atvinnumennirnir í hópnum möguleika á því að taka þátt.
Hópurinn:
Markverðir:
Frederik Schram, Vestsjælland
Ólafur Íshólm Ólafsson, Fylkir
Aðrir leikmenn:
Orri Sigurður Ómarsson, Valur
Árni Vilhjálmsson, Lilleström
Oliver Sigurjónsson, Breiðablik
Adam Örn Arnarsson, Nordsjælland
Böðvar Böðvarsson, FH
Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðablik
Sindri Björnsson, Leiknir
Kristján Flóki Finnbogason, FH
Viktor Jónsson, Víkingur
Ævar Ingi Jóhannesson, KA
Heiðar Ægisson, Stjarnan
Viðar Ari Jónsson, Fjölnir
Þorri Geir Rúnarsson, Stjarnan
Samúel Kári Friðjónsson, Reading
Björgvin Stefánsson, Haukar
Ívar Örn Jónsson, Víkingur
Viktor Örn Margeirsson, Breiðablik
Þórhallur Kári Knútsson, Stjarnan

