Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2015 11:02 Sá kanadíski undirbýr sig nú fyrir fjölmennustu tónleika sem haldnir hafa verið innanhúss á Íslandi. vísir Margir íslenskir aðdáendur poppgoðsins Justins Bieber trúðu vart sínum eigin augum þegar fréttir af komu hans hingað til lands bárust fyrir helgi. Sena tilkynnti þá að að Evrópuhluti Purpose-tónleikaferðalagsins Bieber hæfist þann 9. september í Kórnum í Kópavogi.Sjá einnig: Justin Bieber með tónleika á Íslandi Yfirlýsingin náði þó ekki að þagga niður hæstu efasemdaraddirnar sem ómuðu um netheima og höfðu margir raunverulegar áhyggjur af því að enginn fótur væri fyrir þessum fregnum.Þessi tónleikalisti gekk manna á milli og samsæriskenningasmiðir fóru á fullt.Bentu margir á að opinber aðdáendasíða tónlistarmannsins tiltæki alla tónleika hans næstu misserin en hvorki tangur né tetur fannst af yfirlýstum tónleikum hans í Kórnum. Þá gátu notendur Wikipedia ekki uppfært síðu Biebers um tónleikana því öllum slíkum færslum var kippt út jafnóðum. Það var ekki til þess fallið að slá á grunsemdirnar. En nú hefur popparinn tekið af allan vafa.Sjá einnig: Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Hann er raunverulega að koma til landsins og hefur tónleikum hans í Kórnum verið bætt við á opinbera dagskrá Purpose-tónleikaferðalagsins. Þeir sem eru enn efins geta séð skjáskot af heimasíðu goðsins hér að neðan. Telji þeir það falsað geta þeir sannreynt það með því að smella hér.Allir geta andað léttar.skjáskot Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Forsala hefst 17. desember á vegum aðdáendklúbbs Justin Bieber. 11. desember 2015 10:59 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ Sjá meira
Margir íslenskir aðdáendur poppgoðsins Justins Bieber trúðu vart sínum eigin augum þegar fréttir af komu hans hingað til lands bárust fyrir helgi. Sena tilkynnti þá að að Evrópuhluti Purpose-tónleikaferðalagsins Bieber hæfist þann 9. september í Kórnum í Kópavogi.Sjá einnig: Justin Bieber með tónleika á Íslandi Yfirlýsingin náði þó ekki að þagga niður hæstu efasemdaraddirnar sem ómuðu um netheima og höfðu margir raunverulegar áhyggjur af því að enginn fótur væri fyrir þessum fregnum.Þessi tónleikalisti gekk manna á milli og samsæriskenningasmiðir fóru á fullt.Bentu margir á að opinber aðdáendasíða tónlistarmannsins tiltæki alla tónleika hans næstu misserin en hvorki tangur né tetur fannst af yfirlýstum tónleikum hans í Kórnum. Þá gátu notendur Wikipedia ekki uppfært síðu Biebers um tónleikana því öllum slíkum færslum var kippt út jafnóðum. Það var ekki til þess fallið að slá á grunsemdirnar. En nú hefur popparinn tekið af allan vafa.Sjá einnig: Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Hann er raunverulega að koma til landsins og hefur tónleikum hans í Kórnum verið bætt við á opinbera dagskrá Purpose-tónleikaferðalagsins. Þeir sem eru enn efins geta séð skjáskot af heimasíðu goðsins hér að neðan. Telji þeir það falsað geta þeir sannreynt það með því að smella hér.Allir geta andað léttar.skjáskot
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Forsala hefst 17. desember á vegum aðdáendklúbbs Justin Bieber. 11. desember 2015 10:59 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ Sjá meira
Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Forsala hefst 17. desember á vegum aðdáendklúbbs Justin Bieber. 11. desember 2015 10:59