Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2015 11:02 Sá kanadíski undirbýr sig nú fyrir fjölmennustu tónleika sem haldnir hafa verið innanhúss á Íslandi. vísir Margir íslenskir aðdáendur poppgoðsins Justins Bieber trúðu vart sínum eigin augum þegar fréttir af komu hans hingað til lands bárust fyrir helgi. Sena tilkynnti þá að að Evrópuhluti Purpose-tónleikaferðalagsins Bieber hæfist þann 9. september í Kórnum í Kópavogi.Sjá einnig: Justin Bieber með tónleika á Íslandi Yfirlýsingin náði þó ekki að þagga niður hæstu efasemdaraddirnar sem ómuðu um netheima og höfðu margir raunverulegar áhyggjur af því að enginn fótur væri fyrir þessum fregnum.Þessi tónleikalisti gekk manna á milli og samsæriskenningasmiðir fóru á fullt.Bentu margir á að opinber aðdáendasíða tónlistarmannsins tiltæki alla tónleika hans næstu misserin en hvorki tangur né tetur fannst af yfirlýstum tónleikum hans í Kórnum. Þá gátu notendur Wikipedia ekki uppfært síðu Biebers um tónleikana því öllum slíkum færslum var kippt út jafnóðum. Það var ekki til þess fallið að slá á grunsemdirnar. En nú hefur popparinn tekið af allan vafa.Sjá einnig: Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Hann er raunverulega að koma til landsins og hefur tónleikum hans í Kórnum verið bætt við á opinbera dagskrá Purpose-tónleikaferðalagsins. Þeir sem eru enn efins geta séð skjáskot af heimasíðu goðsins hér að neðan. Telji þeir það falsað geta þeir sannreynt það með því að smella hér.Allir geta andað léttar.skjáskot Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Forsala hefst 17. desember á vegum aðdáendklúbbs Justin Bieber. 11. desember 2015 10:59 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Margir íslenskir aðdáendur poppgoðsins Justins Bieber trúðu vart sínum eigin augum þegar fréttir af komu hans hingað til lands bárust fyrir helgi. Sena tilkynnti þá að að Evrópuhluti Purpose-tónleikaferðalagsins Bieber hæfist þann 9. september í Kórnum í Kópavogi.Sjá einnig: Justin Bieber með tónleika á Íslandi Yfirlýsingin náði þó ekki að þagga niður hæstu efasemdaraddirnar sem ómuðu um netheima og höfðu margir raunverulegar áhyggjur af því að enginn fótur væri fyrir þessum fregnum.Þessi tónleikalisti gekk manna á milli og samsæriskenningasmiðir fóru á fullt.Bentu margir á að opinber aðdáendasíða tónlistarmannsins tiltæki alla tónleika hans næstu misserin en hvorki tangur né tetur fannst af yfirlýstum tónleikum hans í Kórnum. Þá gátu notendur Wikipedia ekki uppfært síðu Biebers um tónleikana því öllum slíkum færslum var kippt út jafnóðum. Það var ekki til þess fallið að slá á grunsemdirnar. En nú hefur popparinn tekið af allan vafa.Sjá einnig: Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Hann er raunverulega að koma til landsins og hefur tónleikum hans í Kórnum verið bætt við á opinbera dagskrá Purpose-tónleikaferðalagsins. Þeir sem eru enn efins geta séð skjáskot af heimasíðu goðsins hér að neðan. Telji þeir það falsað geta þeir sannreynt það með því að smella hér.Allir geta andað léttar.skjáskot
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Forsala hefst 17. desember á vegum aðdáendklúbbs Justin Bieber. 11. desember 2015 10:59 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Forsala hefst 17. desember á vegum aðdáendklúbbs Justin Bieber. 11. desember 2015 10:59