Liðin sem eru komin í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 22:15 Raul Bobadilla innsiglaði sigur Augsburg í Belgrad en með því komst þýska liðið í 32 liða úrslitin. Vísir/Getty Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem ensku liðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum. Íslendingaliðin Basel frá Sviss og Krasnodar frá Rússlandi unnu einnig sína leiki í lokaumferðinni en þau unnu bæði sinn riðil. Hólmar Örn Eyjólfsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í norska liðinu Rosenborg léku aftur á móti sinni síðasta leik í Evrópukeppnini í vetur. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslitin í lokaumferðinni og hvaða lið komust áfram í 32 liða úrslit keppninnar. Liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar 2015/16:Lið sem unnu riðilinn: Molde, Noregi Liverpool, Englandi Krasnodar, Rússlandi Napoli, Ítalíu Rapid Vín, Austurríki Braga, Portúgal Lazio, Ítalíu Lokomotiv Moskva, Rússlandi Basel, Sviss Tottenham, Englandi Schalke 04, Þýskalandi Athletic Bilbao, SpániLið sem urðu í 2. sæti í riðlinum: Fenerbahce, Tyrklandi FC Sion, Sviss Borussia Dortmund, Þýskalandi FC Midtjylland, Danmörku Villarreal, Spáni Marseille, Fraklandi Saint-Étienne, Frakklandi Sporting, Portúgal Fiorentina, Ítalíu Anderlecht, Belgíu Sparta Prag, Tékklandi Augsburg, ÞýskalandiÚrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Leikir sem byrjuðu klukkan 18.00A-riðillAjax - Molde 1-1 1-0 Donny van de Beek (14.), 1-1 Harmeet Singh (29.)Fenerbahce - Celtic 1-1 1-0 Lazar Markovic (39.), 1-1 Kris Commons (75.)Lokastaða riðsilsins: Molde 11, Fenerbahce 9, Ajax 7, Celtic 3.B-riðillSion - Liverpool 0-0Bordeaux - Rubin Kazan 2-2 1-0 Maksim Kanunnikov (31.), 1-1 Gaëtan Laborde (58.), 2-1 Diego Rolán (63.), 2-2 Vitaly Ustinov (76.)Lokastaða riðsilsins: Liverpool 10, Sion 9, Rubin Kazan 6, Bordeaux 4.C-riðillBorussia Dortmund - PAOK 0-1 0-1 Róbert Mak (34.)Qabala - Krasnodar 0-3 0-1 Ragnar Sigurðsson (26.), 0-2 Mauricio Pereyra (40.), 0-3 Wánderson (76.)Lokastaða riðsilsins: Krasnodar 13, Borussia Dortmund 10, PAOK 7, Qabala 2.D-riðillMidtjylland - Club Brugge 1-1 1-0 Pione Sisto (27.), 1-1 Jelle Vossen (68.)Napoli - Legia Varsjá 5-2 1-0 Nathaniel Chalobah (32.), 2-0 Lorenzo Insigne (39.), 3-0 José Mária Callejón (57.), 3-1 Stojan Vranjes(62.), 4-1 Dries Mertens (65.), 5-1 Dries Mertens (90.), 5-2 Aleksandar Prijovic (90.)Lokastaða riðsilsins: Napoli 18, Midtjylland 7, Club Brugge 5, Legia Varsjá 4.E-riðillRapid Vín - Dinamo Minsk 2-1 1-0 Maximilian Hofmann (29.), 2-0 Matej Jelic (59.), 2-1 Mohammed El-Monir (64.)Viktoria Plzen - Villarreal 3-3 1-0 Daniel Kolár (8.), 1-1 Cédric Bakambu (40.), 1-2 Jonathan dos Santos (62.), 2-2 Jan Kovarík (65.), 3-2 Tomáš Hořava (90.), 3-3 Bruno (90.)Lokastaða riðsilsins: Rapid Vín 15, Villarreal 13, Viktoria Plzen 4, Dinamo Minsk 3.F-riðillGroningen - Braga 0-0Slovan Liberec - Marseille 2-4 0-1 Michy Batshuayi (14.), 0-2 Georges-Kévin N'Koudou (43.), 0-3 Abdelaziz Barrada (48., 1-3 Marek Bakos (75.), 2-3 Josef Sural (76.), 2-4 Lucas Ocampos (90.),Lokastaða riðsilsins: Braga 13, Marseille 12, Slovan Liberec 7, Groningen 2.Leikir sem byrjuðu klukkan 20.05G-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Rosenborg 3-0 1-0 Matheus (35.), 2-0 Matheus (60.), 3-0 Yevhen Shakhov (79.).Saint-Étienne - Lazio 1-1 0-1 Alessandro Matri (52.), 1-1 Valentin Eysseric (76.)Lokastaða riðsilsins: Lazio 14, Saint-Étienne 9, Dnipro 7, Rosenborg 2.H-riðillSkënderbeu Korcë - Lokomotiv Moskva 0-3 0-1 Dmitry Tarasov (18.), 0-2 Baye Oumar Niasse (89.), 0-3 Aleksandr Samedov (90.).Sporting Lisabon - Besiktas 3-1 0-1 Mario Gómez (58.), 1-1 Islam Slimani (67.), 2-1 Bryan Ruiz (72.), 3-1 Téofilo Gutiérrez (77.).Lokastaða riðsilsins: Lokomotiv Moskva 11, Sporting Lisabon 10, Besiktas 9, Skënderbeu Korcë 3.I-riðillFiorentina - Belenenses 1-0 1-0 Khouma Babacar (67.)Lech Poznan - Basel 0-1 0-1 Jean-Paul Boëtius (50.)Lokastaða riðsilsins: Basel 13, Fiorentina 10, Lech Poznan 5, Belenenses 5.J-riðillTottenham - Mónakó 4-1 1-0 Erik Lamela (2.), 2-0 Erik Lamela (15.), 3-0 Erik Lamela (37.), 3-1 Stephan El Shaarawy (61.), 4-1 Tom Carroll (77.).Anderlecht - Qarabag 2-1 1-0 Dani Quintana (26.), 1-1 Andy Nájar (28.), 2-1 Stefano Okaka (31.)Lokastaða riðsilsins: Tottenham 13, Anderlecht 10, Mónakó 6, Qarabag 4.K-riðillAPOEL Nikosia - Sparta Prag 1-3 1-0 Fernando Cavenaghi (6.), 1-1 Lukáš Julis (63.), 1-2 David Lafata (77.), 1-3 David Lafata (87.)Asteras Tripoli - Schalke 04 0-4 0-1 Franco Di Santo (29.), 0-2 Maxim Choupo-Moting (37.), 0-3 Maxim Choupo-Moting (78.), 0-4 Max Meyer (86.)Lokastaða riðsilsins: Schalke 14, Sparta Prag 12, Asteras Tripoli 4, APOEL Nikosia 3.L-riðillAthletic Bilbao - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Joris van Overeem (26.), 1-1 Kike Sola (43.), 2-1 Mikel San José (47.), 2-2 Sjálsmark Enric Saborit (88.)Partizan Belgrad - Augsburg 1-3 1-0 Aboubakar Oumarou (11.), 1-1 Jeong-Ho Hong (45.), 1-2 Paul Verhaegh (51.), 1-3 Raúl Bobadilla (89.).Lokastaða riðsilsins: Athletic Bilbao 13, Augsburg 9, Partizan Belgrad 9, AZ Alkmaar 4. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem ensku liðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum. Íslendingaliðin Basel frá Sviss og Krasnodar frá Rússlandi unnu einnig sína leiki í lokaumferðinni en þau unnu bæði sinn riðil. Hólmar Örn Eyjólfsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í norska liðinu Rosenborg léku aftur á móti sinni síðasta leik í Evrópukeppnini í vetur. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslitin í lokaumferðinni og hvaða lið komust áfram í 32 liða úrslit keppninnar. Liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar 2015/16:Lið sem unnu riðilinn: Molde, Noregi Liverpool, Englandi Krasnodar, Rússlandi Napoli, Ítalíu Rapid Vín, Austurríki Braga, Portúgal Lazio, Ítalíu Lokomotiv Moskva, Rússlandi Basel, Sviss Tottenham, Englandi Schalke 04, Þýskalandi Athletic Bilbao, SpániLið sem urðu í 2. sæti í riðlinum: Fenerbahce, Tyrklandi FC Sion, Sviss Borussia Dortmund, Þýskalandi FC Midtjylland, Danmörku Villarreal, Spáni Marseille, Fraklandi Saint-Étienne, Frakklandi Sporting, Portúgal Fiorentina, Ítalíu Anderlecht, Belgíu Sparta Prag, Tékklandi Augsburg, ÞýskalandiÚrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Leikir sem byrjuðu klukkan 18.00A-riðillAjax - Molde 1-1 1-0 Donny van de Beek (14.), 1-1 Harmeet Singh (29.)Fenerbahce - Celtic 1-1 1-0 Lazar Markovic (39.), 1-1 Kris Commons (75.)Lokastaða riðsilsins: Molde 11, Fenerbahce 9, Ajax 7, Celtic 3.B-riðillSion - Liverpool 0-0Bordeaux - Rubin Kazan 2-2 1-0 Maksim Kanunnikov (31.), 1-1 Gaëtan Laborde (58.), 2-1 Diego Rolán (63.), 2-2 Vitaly Ustinov (76.)Lokastaða riðsilsins: Liverpool 10, Sion 9, Rubin Kazan 6, Bordeaux 4.C-riðillBorussia Dortmund - PAOK 0-1 0-1 Róbert Mak (34.)Qabala - Krasnodar 0-3 0-1 Ragnar Sigurðsson (26.), 0-2 Mauricio Pereyra (40.), 0-3 Wánderson (76.)Lokastaða riðsilsins: Krasnodar 13, Borussia Dortmund 10, PAOK 7, Qabala 2.D-riðillMidtjylland - Club Brugge 1-1 1-0 Pione Sisto (27.), 1-1 Jelle Vossen (68.)Napoli - Legia Varsjá 5-2 1-0 Nathaniel Chalobah (32.), 2-0 Lorenzo Insigne (39.), 3-0 José Mária Callejón (57.), 3-1 Stojan Vranjes(62.), 4-1 Dries Mertens (65.), 5-1 Dries Mertens (90.), 5-2 Aleksandar Prijovic (90.)Lokastaða riðsilsins: Napoli 18, Midtjylland 7, Club Brugge 5, Legia Varsjá 4.E-riðillRapid Vín - Dinamo Minsk 2-1 1-0 Maximilian Hofmann (29.), 2-0 Matej Jelic (59.), 2-1 Mohammed El-Monir (64.)Viktoria Plzen - Villarreal 3-3 1-0 Daniel Kolár (8.), 1-1 Cédric Bakambu (40.), 1-2 Jonathan dos Santos (62.), 2-2 Jan Kovarík (65.), 3-2 Tomáš Hořava (90.), 3-3 Bruno (90.)Lokastaða riðsilsins: Rapid Vín 15, Villarreal 13, Viktoria Plzen 4, Dinamo Minsk 3.F-riðillGroningen - Braga 0-0Slovan Liberec - Marseille 2-4 0-1 Michy Batshuayi (14.), 0-2 Georges-Kévin N'Koudou (43.), 0-3 Abdelaziz Barrada (48., 1-3 Marek Bakos (75.), 2-3 Josef Sural (76.), 2-4 Lucas Ocampos (90.),Lokastaða riðsilsins: Braga 13, Marseille 12, Slovan Liberec 7, Groningen 2.Leikir sem byrjuðu klukkan 20.05G-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Rosenborg 3-0 1-0 Matheus (35.), 2-0 Matheus (60.), 3-0 Yevhen Shakhov (79.).Saint-Étienne - Lazio 1-1 0-1 Alessandro Matri (52.), 1-1 Valentin Eysseric (76.)Lokastaða riðsilsins: Lazio 14, Saint-Étienne 9, Dnipro 7, Rosenborg 2.H-riðillSkënderbeu Korcë - Lokomotiv Moskva 0-3 0-1 Dmitry Tarasov (18.), 0-2 Baye Oumar Niasse (89.), 0-3 Aleksandr Samedov (90.).Sporting Lisabon - Besiktas 3-1 0-1 Mario Gómez (58.), 1-1 Islam Slimani (67.), 2-1 Bryan Ruiz (72.), 3-1 Téofilo Gutiérrez (77.).Lokastaða riðsilsins: Lokomotiv Moskva 11, Sporting Lisabon 10, Besiktas 9, Skënderbeu Korcë 3.I-riðillFiorentina - Belenenses 1-0 1-0 Khouma Babacar (67.)Lech Poznan - Basel 0-1 0-1 Jean-Paul Boëtius (50.)Lokastaða riðsilsins: Basel 13, Fiorentina 10, Lech Poznan 5, Belenenses 5.J-riðillTottenham - Mónakó 4-1 1-0 Erik Lamela (2.), 2-0 Erik Lamela (15.), 3-0 Erik Lamela (37.), 3-1 Stephan El Shaarawy (61.), 4-1 Tom Carroll (77.).Anderlecht - Qarabag 2-1 1-0 Dani Quintana (26.), 1-1 Andy Nájar (28.), 2-1 Stefano Okaka (31.)Lokastaða riðsilsins: Tottenham 13, Anderlecht 10, Mónakó 6, Qarabag 4.K-riðillAPOEL Nikosia - Sparta Prag 1-3 1-0 Fernando Cavenaghi (6.), 1-1 Lukáš Julis (63.), 1-2 David Lafata (77.), 1-3 David Lafata (87.)Asteras Tripoli - Schalke 04 0-4 0-1 Franco Di Santo (29.), 0-2 Maxim Choupo-Moting (37.), 0-3 Maxim Choupo-Moting (78.), 0-4 Max Meyer (86.)Lokastaða riðsilsins: Schalke 14, Sparta Prag 12, Asteras Tripoli 4, APOEL Nikosia 3.L-riðillAthletic Bilbao - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Joris van Overeem (26.), 1-1 Kike Sola (43.), 2-1 Mikel San José (47.), 2-2 Sjálsmark Enric Saborit (88.)Partizan Belgrad - Augsburg 1-3 1-0 Aboubakar Oumarou (11.), 1-1 Jeong-Ho Hong (45.), 1-2 Paul Verhaegh (51.), 1-3 Raúl Bobadilla (89.).Lokastaða riðsilsins: Athletic Bilbao 13, Augsburg 9, Partizan Belgrad 9, AZ Alkmaar 4.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti