Arnór verður þriðji Íslendingurinn hjá Hammarby Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. desember 2015 11:11 Arnór Smárason í búningi Hammarby. mynd/hammarby Arnór Smárason hefur fært sig um set í Svíþjóð, en hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Hammarby. Þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Arnór kemur til liðsins frá Helsingborg, en hann verður þriðji Íslendingurinn í röðum félagsins. Þar fyrir eru landsliðsmennirnir Birkir Már Sævarsson og Ögmundur Kristinsson. „Arnór er virklega hæfileikaríkur fótboltamaður sem fyllir í öll þau box sem við vorum að leita að. Hann getur spilað allar framherjastöðurnar og er reyndur landsliðsmaður. Þetta er leikmaður sem á eftir að nýtast Hammarby,“ segir Mats Jingblad, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, á heimasíðu þess. Arnór eru 27 ára gamall Skagamaður sem lék með Esbjerg í Danmörku áður en hann fór til Helsingborg fyrir tveimur árum. Hann var lánaður til Rússlands í byrjun árs. Arnór skoraði fimm mörk fyrir Helsinborg á síðasta tímabili í fimmtán leikjum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Arnór Smárason hefur fært sig um set í Svíþjóð, en hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Hammarby. Þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Arnór kemur til liðsins frá Helsingborg, en hann verður þriðji Íslendingurinn í röðum félagsins. Þar fyrir eru landsliðsmennirnir Birkir Már Sævarsson og Ögmundur Kristinsson. „Arnór er virklega hæfileikaríkur fótboltamaður sem fyllir í öll þau box sem við vorum að leita að. Hann getur spilað allar framherjastöðurnar og er reyndur landsliðsmaður. Þetta er leikmaður sem á eftir að nýtast Hammarby,“ segir Mats Jingblad, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, á heimasíðu þess. Arnór eru 27 ára gamall Skagamaður sem lék með Esbjerg í Danmörku áður en hann fór til Helsingborg fyrir tveimur árum. Hann var lánaður til Rússlands í byrjun árs. Arnór skoraði fimm mörk fyrir Helsinborg á síðasta tímabili í fimmtán leikjum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira