Jólagjöf Cristiano Ronaldo í ár | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 12:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Ronaldo á því margar aðdáendur víðsvegar um heiminn og kappinn ákvað að gleðja þá í tilefni jólanna. Ronaldo tók upp myndband þar sem hann sýndi öllum hið glæsilega heimili hans sem er rétt fyrir utan Madrid. Húsið er metið á um 4,8 milljónir punda eða rétt tæplegan milljarð íslenskra króna. Það er því ekkert sparað hvað varðar húseign eða tækjakost. Ronaldo sýndi meðal annars, svefnherbergið, sjónvarpsherbergið, matarborðið og garðinn sinn. Hann var þó ekki að sýna verðlaunagripa herbergið sem er örugglega troðfullt frá hans frábæra ferli. Ronaldo sagðist eyða hálfum deginum í þessu húsi en hann segist leggjar ofurkapp á að hvílast vel eftir krefjandi æfingar. Þetta hefur verið flott tímabil hjá þessum þrítuga Portúgala sem er búinn að skora 23 mörk og gefa 7 stoðsendingar í 22 leikjum Real Madrid í öllum keppnum. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 10-2 sigrinum á Rayo Vallecano um síðustu helgi og er þar með kominn með 12 mörk í 16 leikjum í spænsku deildinni á tímabilinu. Ronadlo setti ennfremur nýtt met með því að skora 11 mörk í 6 leikjum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Þar skoraði hann ellefu mörk í leikjunum fjórum á móti Shakhtar og Malmö en náði reyndar ekki að skora í leikjunum við Paris Saint Germain. Ronaldo endaði myndbandið á því að óska öllum gleðilegra jóla og að vera ánægð því það er það mikilvægasta af öllu. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan.Curious to see my house in Madrid? Take a look! Merry Christmas to all! https://t.co/f4Oor4pwl7— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 22, 2015 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Ronaldo á því margar aðdáendur víðsvegar um heiminn og kappinn ákvað að gleðja þá í tilefni jólanna. Ronaldo tók upp myndband þar sem hann sýndi öllum hið glæsilega heimili hans sem er rétt fyrir utan Madrid. Húsið er metið á um 4,8 milljónir punda eða rétt tæplegan milljarð íslenskra króna. Það er því ekkert sparað hvað varðar húseign eða tækjakost. Ronaldo sýndi meðal annars, svefnherbergið, sjónvarpsherbergið, matarborðið og garðinn sinn. Hann var þó ekki að sýna verðlaunagripa herbergið sem er örugglega troðfullt frá hans frábæra ferli. Ronaldo sagðist eyða hálfum deginum í þessu húsi en hann segist leggjar ofurkapp á að hvílast vel eftir krefjandi æfingar. Þetta hefur verið flott tímabil hjá þessum þrítuga Portúgala sem er búinn að skora 23 mörk og gefa 7 stoðsendingar í 22 leikjum Real Madrid í öllum keppnum. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 10-2 sigrinum á Rayo Vallecano um síðustu helgi og er þar með kominn með 12 mörk í 16 leikjum í spænsku deildinni á tímabilinu. Ronadlo setti ennfremur nýtt met með því að skora 11 mörk í 6 leikjum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Þar skoraði hann ellefu mörk í leikjunum fjórum á móti Shakhtar og Malmö en náði reyndar ekki að skora í leikjunum við Paris Saint Germain. Ronaldo endaði myndbandið á því að óska öllum gleðilegra jóla og að vera ánægð því það er það mikilvægasta af öllu. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan.Curious to see my house in Madrid? Take a look! Merry Christmas to all! https://t.co/f4Oor4pwl7— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 22, 2015
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira