Hólmfríður vildi prófa eitthvað nýtt en svarið var nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 08:00 Hólmfríður Magnúsdóttir. Vísir/Getty Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir fær ekki að yfirgefa norska úrvalsdeildarliðið Avaldnes en hún hafði áhuga á því að losna undan síðasta ári samningsins. Hólmfríður átti mjög gott tímabil með Avaldnes sem náði sínum besta tímabili, varð í 2. sæti í bæði deild og bikar og komst í Meistaradeildina í fyrsta sinn. Hólmfríður var valin besti sóknarmaður norsku úrvalsdeildarinnar en hún skoraði 15 mörk í 23 leikjum í deild og bikar. „Ég hafði mikinn áhuga á því að breyta til. Nokkur lið á Íslandi og eitt í Bandaríkjunum sýndu mér áhuga og mér fannst ég þurfa nýja áskorun. Þetta verður fimmta tímabilið mitt hjá Avaldnes og ég hef gengið í gegnum ýmislegt þar, og sumt hefur verið erfitt andlega," sagði Hólmfríður í samtali við Víði Sigurðsson á Morgunblaðinu. Hólmfríður er 31 árs gömul og spilaði í haust sinn hundraðasta A-landsleik. Hún hefur spilað með Avaldnes frá 2012 en þegar hún byrjaði í liðinu þá lék það í b-deildinni. Nú er Avaldnes aftur á móti orðið eitt besta lið Noregs. „Ég er búin að taka út pirringinn sem þessu fylgdi og ætla mér að klára þetta síðasta tímabil hjá félaginu með stæl," sagði Hólmfríður í fyrrnefndu viðtali og metnaðurinn hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að þurfa að spila áfram með Avaldnes. „Ég stefni að því að gera betur en áður, og verð tilbúin í það þegar æfingar hefjast 12. Janúar,“ sagði Hólmfríður við Víði. Auk þess að spila með Avaldnes hefur Hólmfríður einnig leikið með danska liðinu Fortuna Hjørring, sænska liðinu Kristianstads DFF og bandaríska liðinu Philadelphia Independence. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir fær ekki að yfirgefa norska úrvalsdeildarliðið Avaldnes en hún hafði áhuga á því að losna undan síðasta ári samningsins. Hólmfríður átti mjög gott tímabil með Avaldnes sem náði sínum besta tímabili, varð í 2. sæti í bæði deild og bikar og komst í Meistaradeildina í fyrsta sinn. Hólmfríður var valin besti sóknarmaður norsku úrvalsdeildarinnar en hún skoraði 15 mörk í 23 leikjum í deild og bikar. „Ég hafði mikinn áhuga á því að breyta til. Nokkur lið á Íslandi og eitt í Bandaríkjunum sýndu mér áhuga og mér fannst ég þurfa nýja áskorun. Þetta verður fimmta tímabilið mitt hjá Avaldnes og ég hef gengið í gegnum ýmislegt þar, og sumt hefur verið erfitt andlega," sagði Hólmfríður í samtali við Víði Sigurðsson á Morgunblaðinu. Hólmfríður er 31 árs gömul og spilaði í haust sinn hundraðasta A-landsleik. Hún hefur spilað með Avaldnes frá 2012 en þegar hún byrjaði í liðinu þá lék það í b-deildinni. Nú er Avaldnes aftur á móti orðið eitt besta lið Noregs. „Ég er búin að taka út pirringinn sem þessu fylgdi og ætla mér að klára þetta síðasta tímabil hjá félaginu með stæl," sagði Hólmfríður í fyrrnefndu viðtali og metnaðurinn hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að þurfa að spila áfram með Avaldnes. „Ég stefni að því að gera betur en áður, og verð tilbúin í það þegar æfingar hefjast 12. Janúar,“ sagði Hólmfríður við Víði. Auk þess að spila með Avaldnes hefur Hólmfríður einnig leikið með danska liðinu Fortuna Hjørring, sænska liðinu Kristianstads DFF og bandaríska liðinu Philadelphia Independence.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira