Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2015 18:45 Fjölmargir áhorfendur voru óánægðir með eitt atriða í fimmtu þáttaröðinni þar sem Sansa Stark var nauðgað og Theon Greyjoy var gert að fylgjast með árásinni. Mynd/HBO Framleiðendur þáttanna Game of Thrones munu breyta nálgun sinni til atriða sem fela í sér kynferðisofbeldi við tökur á sjöttu þáttaröð þáttanna. Fjölmargir aðdáendur þáttanna gagnrýndu þáttagerðarmennina vegna nauðgunaratriða í fimmtu þáttaröðinni.Í frétt Mashable kemur fram að Jeremy Podeswa, sem áður hefur leikstýrt þáttum og mun leikstýra fyrstu tveimur þáttunum í sjöttu þáttaröðinni, segir að skapararnir David Benioff og DB Weiss hafi móttekið skilaboð aðdáenda sem voru að stærstum hluta neikvæð. Podeswa segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. „Í þáttunum er dregin upp mynd af grimmum heimi þar sem skelfilegir hlutir eiga sér stað. Þeir vildu ekki verða fyrir of miklum áhrifum af gagnrýninni en þeir tóku þetta til sín og þetta hafði áhrif á þá.“ Fjölmargir áhorfendur voru óánægðir með eitt atriða í fimmtu þáttaröðinni þar sem Sansa Stark var nauðgað og Theon Greyjoy var gert að fylgjast með árásinni. Sýningar á sjöttu þáttaröðinni hefjast í apríl. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. 2. júlí 2015 15:29 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Framleiðendur þáttanna Game of Thrones munu breyta nálgun sinni til atriða sem fela í sér kynferðisofbeldi við tökur á sjöttu þáttaröð þáttanna. Fjölmargir aðdáendur þáttanna gagnrýndu þáttagerðarmennina vegna nauðgunaratriða í fimmtu þáttaröðinni.Í frétt Mashable kemur fram að Jeremy Podeswa, sem áður hefur leikstýrt þáttum og mun leikstýra fyrstu tveimur þáttunum í sjöttu þáttaröðinni, segir að skapararnir David Benioff og DB Weiss hafi móttekið skilaboð aðdáenda sem voru að stærstum hluta neikvæð. Podeswa segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda. „Í þáttunum er dregin upp mynd af grimmum heimi þar sem skelfilegir hlutir eiga sér stað. Þeir vildu ekki verða fyrir of miklum áhrifum af gagnrýninni en þeir tóku þetta til sín og þetta hafði áhrif á þá.“ Fjölmargir áhorfendur voru óánægðir með eitt atriða í fimmtu þáttaröðinni þar sem Sansa Stark var nauðgað og Theon Greyjoy var gert að fylgjast með árásinni. Sýningar á sjöttu þáttaröðinni hefjast í apríl.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. 2. júlí 2015 15:29 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10
Hvað ef Nicolas Cage myndi leika öll hlutverkin í Game of Thrones? Þættirnir Game of Thrones eru vinsælustu þættir í heiminum í dag. Nú hefur einhver aðili tekið sig saman og sett andlitið á Nicolas Cage inn á myndir af öllum stærstu karakterunum í þáttunum. 2. júlí 2015 15:29