Öll lið myndu sakna Arons Pálmarssonar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2015 08:00 Vonar það besta. Snorri Steinn Guðjónsson. fréttablaðið/valli Aron Pálmarsson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu í gær eftir að hann varð fyrir líkamsárás um síðustu helgi. Aron er með bólgur í andliti, skurð við augabrún og er kinnbeinsbrotinn. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær að það væri dagamunur á nafna sínum en að hann væri allur að koma til. Hann taldi ólíklegt að hann myndi spila með í æfingaleikjunum í Þýskalandi en væri vongóður um næstu æfingaleiki þar á eftir og um þátttöku hans á HM í Katar. Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi hafði ekki miklar áhyggjur af honum enda ástandið á leikmannahópnum almennt gott. „Það er bara einn leikmaður meiddur núna. Fyrir EM í fyrra snerist öll umræða um hversu mikil meiðsli væri í hópnum en það er allt annað upp á teningnum nú,“ sagði hann. „Mér sýnist að það ríki almenn bjartsýni um að Aron verði með og ég er líka bjartsýnn þangað til annað kemur í ljós. Auðvitað myndu öll lið sakna leikmanns eins og hans. Aron er á góðum degi einn besti handboltamaður heims og hann hefur verið í þrusuformi síðustu vikur og mánuði. Við söknum hans og erum betur settir með hann innanborðs.“ Dagur Sigurðsson, þjálfari Þýskalands, segir augljóst að fjarvera hans setji strik í undirbúning Íslands. „Hver mínúta sem hann missir af á æfingum er tapaður tími en ég held að öll liðin sem eru á leið til Katar séu að glíma við meiðsli og fjarveru sterkra manna. Það má ekki gera of mikla dramatík úr þessu máli þó svo að vissulega sé fjarvera hans áfall fyrir íslenska liðið,“ segir Dagur. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. 2. janúar 2015 13:00 Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. 31. desember 2014 08:00 Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40 Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. 30. desember 2014 12:33 Aron Palmarsson beaten up in late night brawl Aron Palmarsson, handball player with Kiel in Germany and the Icelandic national team, was injured in a late night brawl downtown Reykjavik this past weekend. 30. desember 2014 10:43 Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. 30. desember 2014 14:05 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Aron Pálmarsson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu í gær eftir að hann varð fyrir líkamsárás um síðustu helgi. Aron er með bólgur í andliti, skurð við augabrún og er kinnbeinsbrotinn. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi í gær að það væri dagamunur á nafna sínum en að hann væri allur að koma til. Hann taldi ólíklegt að hann myndi spila með í æfingaleikjunum í Þýskalandi en væri vongóður um næstu æfingaleiki þar á eftir og um þátttöku hans á HM í Katar. Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi hafði ekki miklar áhyggjur af honum enda ástandið á leikmannahópnum almennt gott. „Það er bara einn leikmaður meiddur núna. Fyrir EM í fyrra snerist öll umræða um hversu mikil meiðsli væri í hópnum en það er allt annað upp á teningnum nú,“ sagði hann. „Mér sýnist að það ríki almenn bjartsýni um að Aron verði með og ég er líka bjartsýnn þangað til annað kemur í ljós. Auðvitað myndu öll lið sakna leikmanns eins og hans. Aron er á góðum degi einn besti handboltamaður heims og hann hefur verið í þrusuformi síðustu vikur og mánuði. Við söknum hans og erum betur settir með hann innanborðs.“ Dagur Sigurðsson, þjálfari Þýskalands, segir augljóst að fjarvera hans setji strik í undirbúning Íslands. „Hver mínúta sem hann missir af á æfingum er tapaður tími en ég held að öll liðin sem eru á leið til Katar séu að glíma við meiðsli og fjarveru sterkra manna. Það má ekki gera of mikla dramatík úr þessu máli þó svo að vissulega sé fjarvera hans áfall fyrir íslenska liðið,“ segir Dagur.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. 2. janúar 2015 13:00 Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. 31. desember 2014 08:00 Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00 Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40 Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. 30. desember 2014 12:33 Aron Palmarsson beaten up in late night brawl Aron Palmarsson, handball player with Kiel in Germany and the Icelandic national team, was injured in a late night brawl downtown Reykjavik this past weekend. 30. desember 2014 10:43 Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. 30. desember 2014 14:05 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. 2. janúar 2015 13:00
Landsliðsfyrirliðinn fordæmir árásina á Aron „Ég skil ekki hvernig svona lagað getur gerst – að það skuli ráðist á annan mann algjörlega tilefnislaust. Það er fyrir neðan allar hellur. Ég vona að það verði kært og komist til botns í þessu máli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson um líkamsárásina sem félagi hans í landsliðinu, Aron Pálmarsson, varð fyrir um helgina. 31. desember 2014 08:00
Aron: Næsta sem ég veit að ég ligg í jörðinni Segir að árásin á sig hafi veirð með öllu tilefnislaus. 30. desember 2014 11:00
Aron varð fyrir líkamsárás um helgina Ráðist á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í miðbæ Reykjavíkur. 30. desember 2014 09:40
Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. 30. desember 2014 12:33
Aron Palmarsson beaten up in late night brawl Aron Palmarsson, handball player with Kiel in Germany and the Icelandic national team, was injured in a late night brawl downtown Reykjavik this past weekend. 30. desember 2014 10:43
Aron: Tilefni til umhugsunar Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að árásin á Aron Pálmarsson sýnir að menn þurfi að fara varlega og passa sig. 30. desember 2014 14:05