Tilnefningar í fleiri flokkum Gunnar Leó Pálsson skrifar 13. febrúar 2015 10:00 Dögg Mósesdóttir kvikmyndagerðarkona er ein af þeim sem sjá um að tilnefna plötuumslög ársins og tónlistarmyndbönd ársins. vísir/daníel Síðustu tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2014 liggja fyrir en um er að ræða tilnefningar í flokkunum Nýliðaplata ársins, Bjartasta vonin, Tónlistarmyndband ársins og Plötuumslag ársins. Almenningur getur tekið þátt í valinu á Nýliðaplötu ársins og Björtustu voninni á vef RÚV. Þá hefur þriggja manna fagdómnefnd tilnefnt bestu plötuumslög og tónlistarmyndbönd ársins. Þau Dögg Mósesdóttir kvikmyndagerðarkona, myndlistarmaðurinn og fjölmiðlamaðurinn Goddur og tónlistarmaðurinn Dr. Gunni sáu um að tilnefna plötuumslög ársins og tónlistarmyndbönd ársins líkt og undanfarin tvö ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu, föstudaginn 20. febrúar en sýnt verður beint frá afhendingunni á RÚV. Bjartasta vonin í poppi og rokki:Júníus MeyvantAmabadamaMáni OrrasonVioNýliðaplata ársins í boði Coca Cola:Hekla Magnúsdóttir - HeklaRussian Girls - Old StoriesYoung Karin - n1Plötuumslag ársins:Gus Gus - Mexico - Hönnuður: Alex CzetwertynskiKippi Kanínus - Temperaments - Hönnuðir: Inga og OrriMy Bubba - Goes Abroader - Hönnuður: My BubbaPrins Póló - Sorrí - Hönnuður: Svavar Pétur EysteinssonÚlfur Kolka - Borgaraleg óhlýðni - Hönnuður: Maria HerrerosTónlistarmyndband ársins:Dísa - Stones - Leikstjóri: Máni M. SigfússonFM Belfast - Brighter Days - Magnús LeifssonMammút - Þau svæfa - Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Katrína MogensenRökkurró - The Backbone - Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Anni ÓlafsdóttirÚlfur Úlfur - Tarantúlur - Leikstjóri: Magnús Leifsson Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Síðustu tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2014 liggja fyrir en um er að ræða tilnefningar í flokkunum Nýliðaplata ársins, Bjartasta vonin, Tónlistarmyndband ársins og Plötuumslag ársins. Almenningur getur tekið þátt í valinu á Nýliðaplötu ársins og Björtustu voninni á vef RÚV. Þá hefur þriggja manna fagdómnefnd tilnefnt bestu plötuumslög og tónlistarmyndbönd ársins. Þau Dögg Mósesdóttir kvikmyndagerðarkona, myndlistarmaðurinn og fjölmiðlamaðurinn Goddur og tónlistarmaðurinn Dr. Gunni sáu um að tilnefna plötuumslög ársins og tónlistarmyndbönd ársins líkt og undanfarin tvö ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu, föstudaginn 20. febrúar en sýnt verður beint frá afhendingunni á RÚV. Bjartasta vonin í poppi og rokki:Júníus MeyvantAmabadamaMáni OrrasonVioNýliðaplata ársins í boði Coca Cola:Hekla Magnúsdóttir - HeklaRussian Girls - Old StoriesYoung Karin - n1Plötuumslag ársins:Gus Gus - Mexico - Hönnuður: Alex CzetwertynskiKippi Kanínus - Temperaments - Hönnuðir: Inga og OrriMy Bubba - Goes Abroader - Hönnuður: My BubbaPrins Póló - Sorrí - Hönnuður: Svavar Pétur EysteinssonÚlfur Kolka - Borgaraleg óhlýðni - Hönnuður: Maria HerrerosTónlistarmyndband ársins:Dísa - Stones - Leikstjóri: Máni M. SigfússonFM Belfast - Brighter Days - Magnús LeifssonMammút - Þau svæfa - Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Katrína MogensenRökkurró - The Backbone - Leikstjórar: Sunneva Ása Weisshappel og Anni ÓlafsdóttirÚlfur Úlfur - Tarantúlur - Leikstjóri: Magnús Leifsson
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira