Myndar veðrabrigði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. mars 2015 17:15 Við Geststaðavatn í Krýsuvík. Guðlaugur „Myndirnar mínar eru frá Berlín og Íslandi, þær íslensku flestar teknar á Kjalarnesi og í Krýsuvík,“ segir Guðlaugur Bjarnason sem hefur opnað ljósmyndasýningu í Anarkíu, listasal í Kópavogi. Hann kveðst líka vera með tréskúlptúra sem tengjast ljósmyndasýningunni. Dóttir Guðlaugs er tónlistarkonan Ingibjörg Azima. Um klukkan 16 verður tónverkið Veðrabrigði eftir hana frumflutt á sýningunni við ljóð Guðlaugs sem urðu til við tökur á myndaseríunum Íshljómar-Bláminn-Norðanbál. Flytjendur eru básúnukvartettinn Los Trombones trans Atlantico og Magga Stína. Stefnt er að því að flytja tónverkið einnig aðrar helgar meðan á sýningunni stendur sem er til 29. mars. Guðlaugur lauk námi við Myndhöggvaradeild MHÍ 1988, fór á steinhöggvaranámskeið á Gotlandi sama ár. 1990 lá leiðin til Þýskalands í Kunst Akademie Düsseldorf, þar lauk hann námi sem Meisterschuler 1994. Hann bjó í Berlín frá 1995 til ársins 2012 er hann snéri aftur til Íslands. Guðlaugur hefur haldið fjölda sýninga og tekið þátt í fjölmörgum verkefnum og samsýningum í Skotlandi, Póllandi, Svíþjóð og Þýskalandi. Menning Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Myndirnar mínar eru frá Berlín og Íslandi, þær íslensku flestar teknar á Kjalarnesi og í Krýsuvík,“ segir Guðlaugur Bjarnason sem hefur opnað ljósmyndasýningu í Anarkíu, listasal í Kópavogi. Hann kveðst líka vera með tréskúlptúra sem tengjast ljósmyndasýningunni. Dóttir Guðlaugs er tónlistarkonan Ingibjörg Azima. Um klukkan 16 verður tónverkið Veðrabrigði eftir hana frumflutt á sýningunni við ljóð Guðlaugs sem urðu til við tökur á myndaseríunum Íshljómar-Bláminn-Norðanbál. Flytjendur eru básúnukvartettinn Los Trombones trans Atlantico og Magga Stína. Stefnt er að því að flytja tónverkið einnig aðrar helgar meðan á sýningunni stendur sem er til 29. mars. Guðlaugur lauk námi við Myndhöggvaradeild MHÍ 1988, fór á steinhöggvaranámskeið á Gotlandi sama ár. 1990 lá leiðin til Þýskalands í Kunst Akademie Düsseldorf, þar lauk hann námi sem Meisterschuler 1994. Hann bjó í Berlín frá 1995 til ársins 2012 er hann snéri aftur til Íslands. Guðlaugur hefur haldið fjölda sýninga og tekið þátt í fjölmörgum verkefnum og samsýningum í Skotlandi, Póllandi, Svíþjóð og Þýskalandi.
Menning Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira