Eins og að vera inni í ljóði Magnús Guðmundsson skrifar 9. mars 2015 16:00 Þór Tulinius og Þorsteinn Bachmann í leikhópnum Svipir stefna að frumsýningu með vorinu. Verk Samuels Beckett eru af einhverjum ástæðum furðu sjaldséð í íslenskum leikhúsum. Beckett var ótvírætt eitt merkasta leikritaskáld síðustu aldar og hafa verk hans haft gríðarleg áhrif á leikritun víð um heim. Það eru því gleðitíðindi að leikhópurinn Svipir hafi nú afráðið að takast á við Endatafl. Þór Tulinius er einn af aðstandendum sýningarinnar og segir hann stefnt að því að frumsýna í Tjarnarbíói þann fyrsta maí næstkomandi. „Þetta er svo mikil ráðgáta og dásamlegur texti. Þetta er eins og að vera inni í ljóði. Svo skemmtilega torskilið og djúpt en fyndið og skemmtilegt í senn. Beckett er hreint út sagt engum líkur og það er alveg ótrúlega gaman að vinna með þennan texta.“ Leikstjóri uppfærslunnar er Kristín Jóhannesdóttir og á meðal annarra aðstandenda auk Þórs eru Þorsteinn Bachmann og Harpa Arnardóttir. „Við erum búin að hrinda af stað söfnun á Karolina Fund til að standa straum af kostnaði við sýninguna og biðlum til landsmanna um hjálp við að láta drauminn rætast.“ Menning Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Verk Samuels Beckett eru af einhverjum ástæðum furðu sjaldséð í íslenskum leikhúsum. Beckett var ótvírætt eitt merkasta leikritaskáld síðustu aldar og hafa verk hans haft gríðarleg áhrif á leikritun víð um heim. Það eru því gleðitíðindi að leikhópurinn Svipir hafi nú afráðið að takast á við Endatafl. Þór Tulinius er einn af aðstandendum sýningarinnar og segir hann stefnt að því að frumsýna í Tjarnarbíói þann fyrsta maí næstkomandi. „Þetta er svo mikil ráðgáta og dásamlegur texti. Þetta er eins og að vera inni í ljóði. Svo skemmtilega torskilið og djúpt en fyndið og skemmtilegt í senn. Beckett er hreint út sagt engum líkur og það er alveg ótrúlega gaman að vinna með þennan texta.“ Leikstjóri uppfærslunnar er Kristín Jóhannesdóttir og á meðal annarra aðstandenda auk Þórs eru Þorsteinn Bachmann og Harpa Arnardóttir. „Við erum búin að hrinda af stað söfnun á Karolina Fund til að standa straum af kostnaði við sýninguna og biðlum til landsmanna um hjálp við að láta drauminn rætast.“
Menning Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira