Brjáluð spenna baksviðs Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2015 10:00 Það tekur um tuttugu mínútur að hafa hvert módel til en heilt teymi hár- og förðunarmeistara vinnur saman að verkinu. vísir/vilhelm Reykjavík Fashion Festival 2015 hófst í gærkvöldi og heldur áfram í dag. Undirbúningurinn fyrir viðburðinn hefur staðið í fimm mánuði. „Það liggur mikið skipulag að baki hátíðinni, að ákveða staðsetningu, hvaða erlendu blaðamönnum við bjóðum, samstarf við sýningarstjóra og ljósahönnuði að utan og svo tekur ákveðinn tíma að velja einstaklinga og merki sem fá að sýna á RFF,“ segir Eyjólfur Gíslason, fjölmiðlafulltrúi RFF. Það er einnig ótrúlega mikill fjöldi fólks sem kemur að hverri sýningu en sýningarnar eru sex talsins í ár. „Það eru 16-32 módel í hverri sýningu. Því fylgir mikið umstang, hár og förðun.Eyjólfur GíslasonHár- og förðunarmeistarar baksviðs eru taldir í tugum. Svo eru svokallaðir dresserar, sem vinna við að klæða módelin í og gera tilbúin fyrir sýninguna. Það verður að passa að allt sé á sínum stað og flíkurnar liggi eins og þær eiga að liggja. Fatahönnuðurinn og hans teymi hafa yfirumsjón með því.“ Eyjólfur segir að hver sýning sé verk út af fyrir sig. Mikil spenna og eftirvænting liggi í loftinu og ekki síst leynd. „Enginn veit við hverju er að búast. Þetta eru frumsýningar frá þessum hönnuðum og margir búnir að bíða lengi spenntir eftir að sjá afraksturinn.“Mikill fjöldi fólks kemur að undirbúningi hverrar sýningar á RFF.vísir/vilhelmFyrir utan hár og förðun vinna dressarar baksviðs við að klæða módelin í flíkurnar og passa að þær liggi rétt á þeim.vísir/vilhelmMikil spenna og eftirvænting ríkir fyrir frumsýningum fatahönnuðanna í Hörpu.vísir/vilhelm HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45 Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival 2015 hófst í gærkvöldi og heldur áfram í dag. Undirbúningurinn fyrir viðburðinn hefur staðið í fimm mánuði. „Það liggur mikið skipulag að baki hátíðinni, að ákveða staðsetningu, hvaða erlendu blaðamönnum við bjóðum, samstarf við sýningarstjóra og ljósahönnuði að utan og svo tekur ákveðinn tíma að velja einstaklinga og merki sem fá að sýna á RFF,“ segir Eyjólfur Gíslason, fjölmiðlafulltrúi RFF. Það er einnig ótrúlega mikill fjöldi fólks sem kemur að hverri sýningu en sýningarnar eru sex talsins í ár. „Það eru 16-32 módel í hverri sýningu. Því fylgir mikið umstang, hár og förðun.Eyjólfur GíslasonHár- og förðunarmeistarar baksviðs eru taldir í tugum. Svo eru svokallaðir dresserar, sem vinna við að klæða módelin í og gera tilbúin fyrir sýninguna. Það verður að passa að allt sé á sínum stað og flíkurnar liggi eins og þær eiga að liggja. Fatahönnuðurinn og hans teymi hafa yfirumsjón með því.“ Eyjólfur segir að hver sýning sé verk út af fyrir sig. Mikil spenna og eftirvænting liggi í loftinu og ekki síst leynd. „Enginn veit við hverju er að búast. Þetta eru frumsýningar frá þessum hönnuðum og margir búnir að bíða lengi spenntir eftir að sjá afraksturinn.“Mikill fjöldi fólks kemur að undirbúningi hverrar sýningar á RFF.vísir/vilhelmFyrir utan hár og förðun vinna dressarar baksviðs við að klæða módelin í flíkurnar og passa að þær liggi rétt á þeim.vísir/vilhelmMikil spenna og eftirvænting ríkir fyrir frumsýningum fatahönnuðanna í Hörpu.vísir/vilhelm
HönnunarMars RFF Tengdar fréttir Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45 Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival hefst í dag Hátíðin verður sett í kvöld klukkan 21.00. 12. mars 2015 15:45
Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. 26. febrúar 2015 11:00