Hversdagslegt og athyglisvert í senn Magnús Guðmundsson skrifar 26. maí 2015 12:30 Ljósmyndasýningin Verksummerki stendur nú yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur en sýningin er hluti af Listahátíðinni í Reykjavík. Hér er á ferðinni sýning sex ólíkra ljósmyndara með skemmtilegan bakgrunn sem eiga það sameiginlegt að vinna með sitt eigið líf í verkum sínum. Ljósmyndararnir eru Agnieszka Sosnowska, Kristina Petrošiute, Bára Kristinsdóttir, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Skúta og Daniel Reuter en sýningarstjóri er Brynja Sveinsdóttir. „Kjarni sýningarinnar er ljósmyndarinn sjálfur, sem er ekki aðeins hinn ávallt nálægi áhorfandi og sögumaður heldur sjálft viðfangsefni verkanna,“ segir Brynja og bendir á að sýningin hafi sérlega sterka nálgun við samtímann. Myndirnar á sýningunni fanga verksummerki ljósmyndaranna í myndadagbókum, sjálfsmyndum og myndaröðum sem endurspegla nærumhverfi þeirra, reynslu og minningar. „Á okkar tímum er notkun ljósmynda gríðarlega mikil og persónubundinn.“ „Agnieszka er til að mynda að vinna með mjög leikrænar frásagnir og notar sína eigin persónu mikið í sínum myndum. En svo eru t.d. Skúta og Hallgerður stöðugt að mynda umhverfi sitt og vinna með það. Skúta setur t.d. sínar myndir fram þannig að gestir fá að róta í myndunum og skoða þær í krók og kima. Það gefur ákaflega sterka tilfinningu fyrir lífi manneskjunnar og gerir þetta mjög persónulegt. Þannig er oft verið að vinna með það sem er í senn hversdagslegt og athyglisvert í senn,“ segir Brynja að lokum. Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Ljósmyndasýningin Verksummerki stendur nú yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur en sýningin er hluti af Listahátíðinni í Reykjavík. Hér er á ferðinni sýning sex ólíkra ljósmyndara með skemmtilegan bakgrunn sem eiga það sameiginlegt að vinna með sitt eigið líf í verkum sínum. Ljósmyndararnir eru Agnieszka Sosnowska, Kristina Petrošiute, Bára Kristinsdóttir, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Skúta og Daniel Reuter en sýningarstjóri er Brynja Sveinsdóttir. „Kjarni sýningarinnar er ljósmyndarinn sjálfur, sem er ekki aðeins hinn ávallt nálægi áhorfandi og sögumaður heldur sjálft viðfangsefni verkanna,“ segir Brynja og bendir á að sýningin hafi sérlega sterka nálgun við samtímann. Myndirnar á sýningunni fanga verksummerki ljósmyndaranna í myndadagbókum, sjálfsmyndum og myndaröðum sem endurspegla nærumhverfi þeirra, reynslu og minningar. „Á okkar tímum er notkun ljósmynda gríðarlega mikil og persónubundinn.“ „Agnieszka er til að mynda að vinna með mjög leikrænar frásagnir og notar sína eigin persónu mikið í sínum myndum. En svo eru t.d. Skúta og Hallgerður stöðugt að mynda umhverfi sitt og vinna með það. Skúta setur t.d. sínar myndir fram þannig að gestir fá að róta í myndunum og skoða þær í krók og kima. Það gefur ákaflega sterka tilfinningu fyrir lífi manneskjunnar og gerir þetta mjög persónulegt. Þannig er oft verið að vinna með það sem er í senn hversdagslegt og athyglisvert í senn,“ segir Brynja að lokum.
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira