Gefur nýja sýn á nærumhverfið Magnús Guðmundsson skrifar 26. maí 2015 11:15 Hljóðganga verður við Hallgrímskirkju í hádeginu í dag og á morgun. Í hádeginu kl. 12 í dag og á morgun er skemmtilegur listviðburður við Hallgrímskirkju. Engram er hljóðganga, þar sem umhverfi og þátttakandi leika aðalhlutverkið. Þetta er stund til þess að beina sjónum að eigin lífi og því sem við teljum sjálfgefið. Thomas Rajnai og Jens Nielsen mynda hið ósýnilega leikhús eða Osynliga Teatern. Verk þeirra eru þverfagleg og tilraunakennd og tengja saman ólík form sviðslistar sem og áhorfanda og flytjanda. Verkefnin taka á sig það form sem flytur söguna best hverju sinni og eru ávallt í tengslum við umhverfið og ímyndunarafl áhorfenda. Þeir leitast við að gefa áhorfendum nýja sýn á nærumhverfi sitt og mynda nýjar tengingar við staði og byggingar sem tilheyra þeirra daglega lífi. Hljóðgangan Engram fer fram í Hallgrímskirkju og umhverfis hana. Frá því augnabliki þegar áhorfendur stíga inn í kirkjuna verða þeir hluti af leikverkinu sjálfu og umhverfinu. Undirleikur verksins breytir borgarlandslaginu í svið kvikmyndar, þar sem þátttakandinn er sjálfur aðalleikarinn. Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Í hádeginu kl. 12 í dag og á morgun er skemmtilegur listviðburður við Hallgrímskirkju. Engram er hljóðganga, þar sem umhverfi og þátttakandi leika aðalhlutverkið. Þetta er stund til þess að beina sjónum að eigin lífi og því sem við teljum sjálfgefið. Thomas Rajnai og Jens Nielsen mynda hið ósýnilega leikhús eða Osynliga Teatern. Verk þeirra eru þverfagleg og tilraunakennd og tengja saman ólík form sviðslistar sem og áhorfanda og flytjanda. Verkefnin taka á sig það form sem flytur söguna best hverju sinni og eru ávallt í tengslum við umhverfið og ímyndunarafl áhorfenda. Þeir leitast við að gefa áhorfendum nýja sýn á nærumhverfi sitt og mynda nýjar tengingar við staði og byggingar sem tilheyra þeirra daglega lífi. Hljóðgangan Engram fer fram í Hallgrímskirkju og umhverfis hana. Frá því augnabliki þegar áhorfendur stíga inn í kirkjuna verða þeir hluti af leikverkinu sjálfu og umhverfinu. Undirleikur verksins breytir borgarlandslaginu í svið kvikmyndar, þar sem þátttakandinn er sjálfur aðalleikarinn.
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira