Greiða bætur vegna tafa á útflutningi Sveinn Arnarsson skrifar 15. júní 2015 07:00 Framkvæmdastjóri SAH afurða telur fyrirtækið þurfa að greiða háar fjárhæðir í bætur vegna tafa á útflutningi. SAH afurðir á Blönduósi hafa ekki getað staðið við samninga sína um útflutning á kjöti og hliðarafurðum vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Á annað hundrað tonn af kjöti og um 70 þúsund gærur bíða þess að verða flutt út frá fyrirtækinu til Asíu og Færeyja og mun fyrirtækið þurfa að greiða bætur vegna tafa á flutningnum. „Þetta er gífurlegt tap fyrir okkur. Gámur sem átti að fara til Færeyja í gær er beint tap þar sem hann kemst ekki á umsömdum tíma. Þar eru bæði heilir skrokkar og fullunnin vara í neytendapakkningum sem átti að fara beint í búðir ytra,“ segir Gunnar Tryggvi Halldórsson, framkvæmdastjóri SAH afurða. „Sendingin til Asíu hefur verið föst í um mánuð en þar bíða 160 tonn af lambakjöti og 70 þúsund gærur. Um mjög góðan samning var að ræða fyrir okkur en nú þurfum við að greiða bætur vegna tafa. Því á eftir að koma í ljós hversu hagstæður samningurinn verður eftir allt saman.“ Verkfall dýralækna hjá Matvælastofnun hefur staðið yfir síðan í byrjun apríl og hefur það haft gríðarleg áhrif á matvælaframleiðslu í landinu, jafnt innflutning sem útflutning. Verkfall 2016 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
SAH afurðir á Blönduósi hafa ekki getað staðið við samninga sína um útflutning á kjöti og hliðarafurðum vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Á annað hundrað tonn af kjöti og um 70 þúsund gærur bíða þess að verða flutt út frá fyrirtækinu til Asíu og Færeyja og mun fyrirtækið þurfa að greiða bætur vegna tafa á flutningnum. „Þetta er gífurlegt tap fyrir okkur. Gámur sem átti að fara til Færeyja í gær er beint tap þar sem hann kemst ekki á umsömdum tíma. Þar eru bæði heilir skrokkar og fullunnin vara í neytendapakkningum sem átti að fara beint í búðir ytra,“ segir Gunnar Tryggvi Halldórsson, framkvæmdastjóri SAH afurða. „Sendingin til Asíu hefur verið föst í um mánuð en þar bíða 160 tonn af lambakjöti og 70 þúsund gærur. Um mjög góðan samning var að ræða fyrir okkur en nú þurfum við að greiða bætur vegna tafa. Því á eftir að koma í ljós hversu hagstæður samningurinn verður eftir allt saman.“ Verkfall dýralækna hjá Matvælastofnun hefur staðið yfir síðan í byrjun apríl og hefur það haft gríðarleg áhrif á matvælaframleiðslu í landinu, jafnt innflutning sem útflutning.
Verkfall 2016 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira