Alls ekkert sem þarf að óttast á Álfahátíðinni í dag Guðrún Ansnes skrifar 20. júní 2015 10:30 Inga segir fallega tónlist koma til með að fylla öll vit, og allir séu velkminr í Hellisgerðið í dag til að njóta. Visir/GVA „Þetta er ekkert spúkí og alls ekki nauðsynlegt að trúa á álfa, bara að hafa gaman af fallegri tónlist,“ segir Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur sem leikur á lýru og syngur á Litlu-Álfahátíðinni sem fram fer í Álfagarðinum í Hafnarfirði í dag. „Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan árið 2011 og er í Hellisgerði, sem er í hjarta bæjarins, svona sannkölluð náttúruperla í miðjum bænum,“ útskýrir Inga. Hátíðin er haldin á sumarsólstöðum, en það er alls ekki fyrir tilviljun. „Það er svo mikil orka og kraftur sem fylgir þessum tíma ársins sem opnar fyrir vináttutengsl milli álfa, huldufólks og manna,“ bendir Inga lauflétt á. „Hátíðin í ár hefur einnig sína sérstöðu, en í ár koma bara konur að tónlistarflutningi, en það er tileinkað hundrað ára kosningaafmæli kvenna.“ Fram koma auk Ingu, Terra Tirapelli sem leikur á indíánaflautu, Elaine Ní Cuana leikur á írska sekkjapípu og Bergljót Arnalds sem flytur tónlist, þar sem hún notar meðal annars eigin hjartslátt til undirspils. Ragnhildur Jónsdóttir sjáandi mun halda erindi um álfana og náttúruverurnar á svæðinu. Inga segir hátíðina henta allri fjölskyldunni, enda standi herlegheitin yfir frá klukkan tvö til fjögur, og geti fólk bara kíkt við hvenær sem er á því tímabili. „Það er nefnilega svo merkilegt að fá að spila úti undir berum himni, það verður allt öðruvísi en að gera það inni. Ég er nýr Hafnfirðingur svo ég er algjörlega heilluð af Hellisgerði og er því mjög spennt fyrir að fá að leika á hátíðinni,“ segir Inga og skýtur að, að það séu sannarlega forréttindi að fá að spila í Álfagarðinum, og á sama tíma forréttindi að fá að hlýða á þessa óvenjulegu tóna. Hefst hátíðin fyrir framan álfakirkjuna við gosbrunninn með tónlist og álfabæn sjálfrar Tamínu álfkonu. Tónlist Tengdar fréttir Eru álfar kannski hommar? Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur verður með forvitnilega leiðsögn í Árbæjarsafni á morgun. 26. júlí 2014 11:00 Álfar leggjast gegn raflínu í Hafnarfirði Fjöldi umsagna barst Hafnarfjarðarbæ vegna lagningar Suðurnesjalínu 2 í landi bæjarins við Vallahverfi og leggjast íbúar hverfisins gegn mannvirkjagerðinni. 4. júní 2015 09:30 Álfar eru algjörar dúllur Ég á marga vini og nána ættingja sem hafa glímt við alvarlega og oft króníska sjúkdóma, en alkóhólismi er sá sjúkdómur sem svo margir þeirra hafa glímt við. Enda er oft sagt að þetta sé fjölskyldusjúkdómur sem getur gengið í erfðir og hefur jafnframt mjög mikil áhrif á aðra fjölskyldumeðlimi. 6. maí 2015 12:00 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
„Þetta er ekkert spúkí og alls ekki nauðsynlegt að trúa á álfa, bara að hafa gaman af fallegri tónlist,“ segir Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur sem leikur á lýru og syngur á Litlu-Álfahátíðinni sem fram fer í Álfagarðinum í Hafnarfirði í dag. „Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan árið 2011 og er í Hellisgerði, sem er í hjarta bæjarins, svona sannkölluð náttúruperla í miðjum bænum,“ útskýrir Inga. Hátíðin er haldin á sumarsólstöðum, en það er alls ekki fyrir tilviljun. „Það er svo mikil orka og kraftur sem fylgir þessum tíma ársins sem opnar fyrir vináttutengsl milli álfa, huldufólks og manna,“ bendir Inga lauflétt á. „Hátíðin í ár hefur einnig sína sérstöðu, en í ár koma bara konur að tónlistarflutningi, en það er tileinkað hundrað ára kosningaafmæli kvenna.“ Fram koma auk Ingu, Terra Tirapelli sem leikur á indíánaflautu, Elaine Ní Cuana leikur á írska sekkjapípu og Bergljót Arnalds sem flytur tónlist, þar sem hún notar meðal annars eigin hjartslátt til undirspils. Ragnhildur Jónsdóttir sjáandi mun halda erindi um álfana og náttúruverurnar á svæðinu. Inga segir hátíðina henta allri fjölskyldunni, enda standi herlegheitin yfir frá klukkan tvö til fjögur, og geti fólk bara kíkt við hvenær sem er á því tímabili. „Það er nefnilega svo merkilegt að fá að spila úti undir berum himni, það verður allt öðruvísi en að gera það inni. Ég er nýr Hafnfirðingur svo ég er algjörlega heilluð af Hellisgerði og er því mjög spennt fyrir að fá að leika á hátíðinni,“ segir Inga og skýtur að, að það séu sannarlega forréttindi að fá að spila í Álfagarðinum, og á sama tíma forréttindi að fá að hlýða á þessa óvenjulegu tóna. Hefst hátíðin fyrir framan álfakirkjuna við gosbrunninn með tónlist og álfabæn sjálfrar Tamínu álfkonu.
Tónlist Tengdar fréttir Eru álfar kannski hommar? Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur verður með forvitnilega leiðsögn í Árbæjarsafni á morgun. 26. júlí 2014 11:00 Álfar leggjast gegn raflínu í Hafnarfirði Fjöldi umsagna barst Hafnarfjarðarbæ vegna lagningar Suðurnesjalínu 2 í landi bæjarins við Vallahverfi og leggjast íbúar hverfisins gegn mannvirkjagerðinni. 4. júní 2015 09:30 Álfar eru algjörar dúllur Ég á marga vini og nána ættingja sem hafa glímt við alvarlega og oft króníska sjúkdóma, en alkóhólismi er sá sjúkdómur sem svo margir þeirra hafa glímt við. Enda er oft sagt að þetta sé fjölskyldusjúkdómur sem getur gengið í erfðir og hefur jafnframt mjög mikil áhrif á aðra fjölskyldumeðlimi. 6. maí 2015 12:00 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Eru álfar kannski hommar? Særún Lísa Birgisdóttir þjóðfræðingur verður með forvitnilega leiðsögn í Árbæjarsafni á morgun. 26. júlí 2014 11:00
Álfar leggjast gegn raflínu í Hafnarfirði Fjöldi umsagna barst Hafnarfjarðarbæ vegna lagningar Suðurnesjalínu 2 í landi bæjarins við Vallahverfi og leggjast íbúar hverfisins gegn mannvirkjagerðinni. 4. júní 2015 09:30
Álfar eru algjörar dúllur Ég á marga vini og nána ættingja sem hafa glímt við alvarlega og oft króníska sjúkdóma, en alkóhólismi er sá sjúkdómur sem svo margir þeirra hafa glímt við. Enda er oft sagt að þetta sé fjölskyldusjúkdómur sem getur gengið í erfðir og hefur jafnframt mjög mikil áhrif á aðra fjölskyldumeðlimi. 6. maí 2015 12:00