Íslenskt stúdíó á virðulegum lista Gunnar Leó Pálsson skrifar 29. júní 2015 10:30 Valgeir Sigurðsson eigandi Gróðurhússins kann vel við að vera á sama lista og Bítlastúíóið. „Það hlýtur að teljast vera ansi góður félagsskapur að vera í þegar við erum á lista með þessum frábæru stúdíóum,“ segir Valgeir Sigurðsson, eigandi hljóðversins Gróðurhússins, Greenhouse Studios. Gróðurhúsið er eitt af þeim tólf hljóðverum sem hljómsveitum er boðið að taka upp í í nýju verkefni á vegum bandaríska skóframleiðandans Converse. Önnur stúdíó sem taka þátt eru meðal annars Abbey Road í London sem Bítlarnir unnu mikið í, Tuff Gong á Jamaica, og Sunset Sound í Los Angeles. Verkefnið heitir Converse Rubber Tracks þar sem fyrirtækið veitir ókeypis tíma í stúdíói til handa hljómsveitum sem ekki eru með útgáfusamning og halda tónlistarmenn öllu eignarhaldi á tónlist sinni. Converse ætlar að gefa 84 hljómsveitum tækifæri til þess að taka upp á stöðum þar sem sumir frægustu tónlistarmenn heims hafa einnig tekið upp ókeypis. Greenhouse Studios er í Breiðholti og hefur verið til síðan árið 1997. „Öll þau stúdíó sem eru á þessum lista eru frábær og hafa sína sérstöðu. Það er mikil viðurkenning á okkar sérstöðu að vera á þessum lista,“ segir Valgeir. Hann hefur verið að byggja upp hljóðverið í rólegheitum frá árinu 1997. Þekkt nöfn sem unnið hafa í Gróðurhúsinu undanfarin ár eru Damon Albarn, Feist, Coco Rosie, Björk og Sigur Rós. Tónlist Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Käärijä mætir á Söngvakeppnina Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Sjá meira
„Það hlýtur að teljast vera ansi góður félagsskapur að vera í þegar við erum á lista með þessum frábæru stúdíóum,“ segir Valgeir Sigurðsson, eigandi hljóðversins Gróðurhússins, Greenhouse Studios. Gróðurhúsið er eitt af þeim tólf hljóðverum sem hljómsveitum er boðið að taka upp í í nýju verkefni á vegum bandaríska skóframleiðandans Converse. Önnur stúdíó sem taka þátt eru meðal annars Abbey Road í London sem Bítlarnir unnu mikið í, Tuff Gong á Jamaica, og Sunset Sound í Los Angeles. Verkefnið heitir Converse Rubber Tracks þar sem fyrirtækið veitir ókeypis tíma í stúdíói til handa hljómsveitum sem ekki eru með útgáfusamning og halda tónlistarmenn öllu eignarhaldi á tónlist sinni. Converse ætlar að gefa 84 hljómsveitum tækifæri til þess að taka upp á stöðum þar sem sumir frægustu tónlistarmenn heims hafa einnig tekið upp ókeypis. Greenhouse Studios er í Breiðholti og hefur verið til síðan árið 1997. „Öll þau stúdíó sem eru á þessum lista eru frábær og hafa sína sérstöðu. Það er mikil viðurkenning á okkar sérstöðu að vera á þessum lista,“ segir Valgeir. Hann hefur verið að byggja upp hljóðverið í rólegheitum frá árinu 1997. Þekkt nöfn sem unnið hafa í Gróðurhúsinu undanfarin ár eru Damon Albarn, Feist, Coco Rosie, Björk og Sigur Rós.
Tónlist Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Käärijä mætir á Söngvakeppnina Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Sjá meira