Leikið á stærstu flautu landsins Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2015 09:45 Júlíana Rún og Pamela með hljóðfærin. Eins og sjá má er kontrabassaflautan engin smásmíði. „Við Pamela ætlum að frumflytja verk sem hafa verið samin sérstaklega fyrir dúóið okkar, með djúpu kontrabassaflautuna hennar Pamelu í huga, sem er miklu stærri en venjuleg flauta og sú eina sinnar tegundar á landinu,“ segir Júlíana Rún píanóleikari um tónleika í Sigurjónssafni á Laugarnestanga í kvöld sem hefjast klukkan 20.30. Tónleikarnir heita In Kontra, það nafn vísar bæði í kontrabassa og ítalska orðið incontrare, sem þýðir að hittast. Pamela segir kontrabassaflautuna magnað hljóðfæri sem hún hafi kynnst hjá kennara sínum í Zürik. En kontrabassaflauta eigi sér aðeins um tveggja áratuga sögu sem einleikshljóðfæri, því sé fremur lítið til af lögum fyrir hana. „Mér finnst skemmtilegt að hafa getað keypt svona flautu og komið með hana heim því við við Íslendingar eigum svo frábær tónskáld og sum þeirra hafa samið tónlist fyrir þetta góða hljóðfæri. Það verður gaman að kynna hana bæði hér heima og erlendis.“ Lögin sem frumflutt verða eru eftir Oliver Kentish, Jónas Tómasson, Sigurð Sævarsson og Harald Sveinbjörnsson. Auk þeirra flytja þær stöllur verk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, Steingrím Þórhallsson og Mike Mover. Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Við Pamela ætlum að frumflytja verk sem hafa verið samin sérstaklega fyrir dúóið okkar, með djúpu kontrabassaflautuna hennar Pamelu í huga, sem er miklu stærri en venjuleg flauta og sú eina sinnar tegundar á landinu,“ segir Júlíana Rún píanóleikari um tónleika í Sigurjónssafni á Laugarnestanga í kvöld sem hefjast klukkan 20.30. Tónleikarnir heita In Kontra, það nafn vísar bæði í kontrabassa og ítalska orðið incontrare, sem þýðir að hittast. Pamela segir kontrabassaflautuna magnað hljóðfæri sem hún hafi kynnst hjá kennara sínum í Zürik. En kontrabassaflauta eigi sér aðeins um tveggja áratuga sögu sem einleikshljóðfæri, því sé fremur lítið til af lögum fyrir hana. „Mér finnst skemmtilegt að hafa getað keypt svona flautu og komið með hana heim því við við Íslendingar eigum svo frábær tónskáld og sum þeirra hafa samið tónlist fyrir þetta góða hljóðfæri. Það verður gaman að kynna hana bæði hér heima og erlendis.“ Lögin sem frumflutt verða eru eftir Oliver Kentish, Jónas Tómasson, Sigurð Sævarsson og Harald Sveinbjörnsson. Auk þeirra flytja þær stöllur verk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur, Steingrím Þórhallsson og Mike Mover.
Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira