Sér mynstur alls staðar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 24. júlí 2015 10:00 "Þegar ég skoða myndirnar mínar sé ég landslag í þeim,“ segir Rannveig. Vísir/Pjetur Rannveig Tryggvadóttir er í óða önn að hengja upp myndir sínar í Anarkíu listasal í Kópavogi, með hjálp vinkonu sinnar, þegar haft er samband við hana. Hún ætlar að opna sýningu þar á morgun, laugardag klukkan 15-18. Litirnir vega salt er titill sýningarinnar og verkin eru stór og litrík. Hún segir þau nær öll unnin á þessu ári, flest með olíu á striga. „Allar mínar myndir eru borgar- eða landslagsmyndir, en þó abstrakt,“ segir hún. „Ég sé mynstur alls staðar þegar ég er á ferðalögum og horfi mikið á hvernig skuggar falla og birtan endurvarpast.“ Rannveig stundaði nám við Högskolan för design och konsthantverk í Gautaborg og útskrifaðist með MFA-próf árið 1988. Hún lét til sín taka í leirlist og rak eigin keramikvinnustofu á árunum 1999 til 2013. Nú kveðst hún hafa lagt leirlistina á hilluna og snúið sér alfarið að málverkinu. Litirnir vega salt er önnur tveggja sýninga sem verða opnaðar í Anarkíu klukkan 15 á morgun, laugardag, því í neðri salnum er sýningin Höfuðverk með tólf hauskúpum af hrútum sem jafnmargir myndlistarmenn hafa sett mark sitt á – og þar er ekki átt við fjármörk.Báðar sýningarnar verða opnar alla daga nema mánudaga fram til 16. ágúst og tekið skal fram að ekið er að Anarkíu frá Skeljabrekku. Myndlist Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Rannveig Tryggvadóttir er í óða önn að hengja upp myndir sínar í Anarkíu listasal í Kópavogi, með hjálp vinkonu sinnar, þegar haft er samband við hana. Hún ætlar að opna sýningu þar á morgun, laugardag klukkan 15-18. Litirnir vega salt er titill sýningarinnar og verkin eru stór og litrík. Hún segir þau nær öll unnin á þessu ári, flest með olíu á striga. „Allar mínar myndir eru borgar- eða landslagsmyndir, en þó abstrakt,“ segir hún. „Ég sé mynstur alls staðar þegar ég er á ferðalögum og horfi mikið á hvernig skuggar falla og birtan endurvarpast.“ Rannveig stundaði nám við Högskolan för design och konsthantverk í Gautaborg og útskrifaðist með MFA-próf árið 1988. Hún lét til sín taka í leirlist og rak eigin keramikvinnustofu á árunum 1999 til 2013. Nú kveðst hún hafa lagt leirlistina á hilluna og snúið sér alfarið að málverkinu. Litirnir vega salt er önnur tveggja sýninga sem verða opnaðar í Anarkíu klukkan 15 á morgun, laugardag, því í neðri salnum er sýningin Höfuðverk með tólf hauskúpum af hrútum sem jafnmargir myndlistarmenn hafa sett mark sitt á – og þar er ekki átt við fjármörk.Báðar sýningarnar verða opnar alla daga nema mánudaga fram til 16. ágúst og tekið skal fram að ekið er að Anarkíu frá Skeljabrekku.
Myndlist Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning