Salan eykst hjá Gucci í fyrsta sinn í tvö ár 29. júlí 2015 13:00 Gucci sýnir karlatískuna fyrir haustið Mynd/Getty Seinustu tvö ár hefur tískurisinn Gucci ekki skilað hagnaði en nú þegar vörur frá nýja yfirhönnuðinum, Alessandro Michele, fara brátt að streyma í búðir þá virðast hlutirnir vera að snúast við. Seinasti ársfjórðungur skilaði meiri sölu en hefur sést seinustu tvö ár hjá ítalska tískuhúsinu. Gucci hefur verið eitt stærsta og vinsælasta tískumerki seinustu áratugina en seinasti yfirhönnuðurinn, Frida Gianni, hafði starfað í tæp tíu ár áður en hún var látin fara vegna stöðnunar hjá merkinu þar sem salan og hagnaður hröpuðu á milli ára. Gucci ætlar sér að breyta örlítið um stefnu og einbeita sér alfarið að því að bjóða aðeins upp á það sem þeirra viðskiptavinir vilja sjá en ekki fara að taka áhættu og reyna að laða að nýja viðskiptavini. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hannar fyrir Gucci Rapparinn Will.i.am fer í samstarf með Gucci. 21. mars 2015 15:00 Hið nýja pönk frá Gucci Herralína Gucci vakti mikla athygli í Mílanó í dag. 23. júní 2015 20:26 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Seinustu tvö ár hefur tískurisinn Gucci ekki skilað hagnaði en nú þegar vörur frá nýja yfirhönnuðinum, Alessandro Michele, fara brátt að streyma í búðir þá virðast hlutirnir vera að snúast við. Seinasti ársfjórðungur skilaði meiri sölu en hefur sést seinustu tvö ár hjá ítalska tískuhúsinu. Gucci hefur verið eitt stærsta og vinsælasta tískumerki seinustu áratugina en seinasti yfirhönnuðurinn, Frida Gianni, hafði starfað í tæp tíu ár áður en hún var látin fara vegna stöðnunar hjá merkinu þar sem salan og hagnaður hröpuðu á milli ára. Gucci ætlar sér að breyta örlítið um stefnu og einbeita sér alfarið að því að bjóða aðeins upp á það sem þeirra viðskiptavinir vilja sjá en ekki fara að taka áhættu og reyna að laða að nýja viðskiptavini.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hannar fyrir Gucci Rapparinn Will.i.am fer í samstarf með Gucci. 21. mars 2015 15:00 Hið nýja pönk frá Gucci Herralína Gucci vakti mikla athygli í Mílanó í dag. 23. júní 2015 20:26 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira