Tekjur Disney stóðust ekki væntingar jón hákon halldórsson skrifar 6. ágúst 2015 07:45 Rekstur skemmtigarða í París og Hong Kong gekk ekki eins vel og gert hafði verið ráð fyrir. Nordicphotos/afp rekstur Tekjur bandaríska afþreyingarrisans Disney á öðrum fjórðungi ársins jukust um 5 prósent milli ára. Í fyrsta sinn í tvö ár eru þær hins vegar minni en búist var við. Sérfræðingar höfðu búist við því að tekjur fyrirtækisins yrðu 13,2 milljarðar dala (1.770 milljarðar króna) en raunin varð 100 milljónum dala minna. Rekstrarhagnaður (EBIT) minnkaði í Disney-skemmtigörðum utan Norður-Ameríku. Ástæðan er mikill rekstrarkostnaður í Disneygörðunum í París og Hong Kong. Þá fækkaði heimsóknum í garðinn í Hong Kong. BBC-fréttastofan hefur eftir Christine McCarthy, aðalfjármálastjóra Disney, að veikari evra hafi orðið til þess að tekjur í garðinum í París hafi minnkað um 100 milljónir dala. Heilt yfir jókst rekstrarhagnaður í skemmtigörðum hins vegar um 9 prósent og nam 922 milljónum dala. Tekjur af starfsemi þeirra jukust um 4 prósent og námu 4,1 milljarði dala. Hagnaður af fjölmiðlastarfsemi jókst um 4 prósent og nam 2,38 milljörðum dala. Undir þann hluta heyra meðal annars ESPN-stöðin, Disney-stöðvarnar og ABC-sjónvarpsstöðin. Bob Iger, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri, segir við BBC að ánægja sé með fjórðunginn. Mest lesið Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
rekstur Tekjur bandaríska afþreyingarrisans Disney á öðrum fjórðungi ársins jukust um 5 prósent milli ára. Í fyrsta sinn í tvö ár eru þær hins vegar minni en búist var við. Sérfræðingar höfðu búist við því að tekjur fyrirtækisins yrðu 13,2 milljarðar dala (1.770 milljarðar króna) en raunin varð 100 milljónum dala minna. Rekstrarhagnaður (EBIT) minnkaði í Disney-skemmtigörðum utan Norður-Ameríku. Ástæðan er mikill rekstrarkostnaður í Disneygörðunum í París og Hong Kong. Þá fækkaði heimsóknum í garðinn í Hong Kong. BBC-fréttastofan hefur eftir Christine McCarthy, aðalfjármálastjóra Disney, að veikari evra hafi orðið til þess að tekjur í garðinum í París hafi minnkað um 100 milljónir dala. Heilt yfir jókst rekstrarhagnaður í skemmtigörðum hins vegar um 9 prósent og nam 922 milljónum dala. Tekjur af starfsemi þeirra jukust um 4 prósent og námu 4,1 milljarði dala. Hagnaður af fjölmiðlastarfsemi jókst um 4 prósent og nam 2,38 milljörðum dala. Undir þann hluta heyra meðal annars ESPN-stöðin, Disney-stöðvarnar og ABC-sjónvarpsstöðin. Bob Iger, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri, segir við BBC að ánægja sé með fjórðunginn.
Mest lesið Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent