Bíllinn ekur ökumannslaus inn í bílskúr - Myndband Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. janúar 2016 20:18 Líkt og Vísir hefur áður fjallað um þá gerir nýjasta uppfærsla Tesla Model S bílinn nánast sjálfkeyrandi. Myndbönd af því hvernig bíllinn hagar sér á götum borga og þjóðvegum má finna út um allt á vefnum. Nýjasta myndbandið sýnir hins vegar hvernig bíllinn ekur sjálfur inn í bílskúr. Bíllinn er búinn ýmsum skynjurum sem gerir honum kleyft að stýra sjálfum, skipta um akreinar og leggja sjálfur í stæði. Það virkar greinilega einnig til að bíllinn aki hnökralaust inn í bílskúr. Sum myndböndin sýna einnig hvernig bíllinn virðist skynja hlut sem kemur aðvífandi að honum, bíllinn gefur í og forðar þar með umferðarslysi. Önnur sýna hins vegar hvernig bíllinn er hættulega nálægt því að aka út af. Myndband af bílnum leggja inn í skúr má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00 Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20 Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Líkt og Vísir hefur áður fjallað um þá gerir nýjasta uppfærsla Tesla Model S bílinn nánast sjálfkeyrandi. Myndbönd af því hvernig bíllinn hagar sér á götum borga og þjóðvegum má finna út um allt á vefnum. Nýjasta myndbandið sýnir hins vegar hvernig bíllinn ekur sjálfur inn í bílskúr. Bíllinn er búinn ýmsum skynjurum sem gerir honum kleyft að stýra sjálfum, skipta um akreinar og leggja sjálfur í stæði. Það virkar greinilega einnig til að bíllinn aki hnökralaust inn í bílskúr. Sum myndböndin sýna einnig hvernig bíllinn virðist skynja hlut sem kemur aðvífandi að honum, bíllinn gefur í og forðar þar með umferðarslysi. Önnur sýna hins vegar hvernig bíllinn er hættulega nálægt því að aka út af. Myndband af bílnum leggja inn í skúr má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00 Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20 Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Íslendingar keypt Teslur fyrir hálfan milljarð Gísli Gíslason, framkvæmdastjóri Even, segir að fyrirtækið hafi fengið pantanir í forsölu fyrir 36 lúxusrafjeppum frá Tesla sem nefnast Model X. Von er á þeim fyrstu til landsins í mars. 4. nóvember 2015 07:00
Tesla nær ekki sölumarkmiði ársins Stefnir í 44.000 bíla sölu en áætlanir voru um 50-52.000 bíla. 26. nóvember 2015 09:20
Gallar hafa komið í ljós í sjálfstýringu Tesla Bílar eiga til að aka of hratt og taka mjög skrítnar, snöggar beygjur. 23. október 2015 00:08