Enginn Aron, Guðjón eða Snorri í kvöld | Aðrir fá tækifæri til að sanna sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. janúar 2016 16:58 Fá einhverjir farseðil á EM hjá Aroni í kvöld? vísir/anton brink Aron Kristjánsson gerir átta breytingar á karlalandsliðinu í handbolta sem mætir Portúgal öðru sinni í Kaplakrika klukkan 19.30. Þetta stóð alltaf til en inn í liðið fyrir stjörnur á borð við Aron Pálmarsson, Guðjón Val Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson koma strákar úr afrekshópnum sem spiluðu með B-liðinu á móti U20 ára liðinu í gærkvöldi. Það eru enn örfá sæti laus í vélinni til Póllands og verður því fróðlegt að sjá hverjir nýta tækifærið í kvöld og heilla þjálfarana. Búast má við harðri baráttu hornamannanna Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Bjarka Más Elíssonar en einnig eru leikmenn á borð við Arnór Þór Gunnarsson og Kára Kristján Kristjánsson mögulega að spila upp á farseðil á Evrópumótið. Ísland tapaði, 32-28, á móti Portúgal í gærkvöldi en strákarnir okkar halda svo til Þýskalands á morgun og mæta þar Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í tveimur vináttuleikjum áður en haldið verður á EM í Póllandi.Þessir verða ekki með í kvöld: Björgvin Páll Gústavsson, Vignir Svavarsson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Alexander Petersson og Róbert Gunnarsson.Þessir koma inn úr B-liðinu: Stephen Nielsen, Arnar Freyr Arnarsson, Adam Haukur Baumruk, Árni Steinn Steinþórsson, Janus Daði Smárason, Róbert Aron Hostert, Bjarki Már Elísson og Guðmundur Árni Ólafsson. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Aron Kristjánsson gerir átta breytingar á karlalandsliðinu í handbolta sem mætir Portúgal öðru sinni í Kaplakrika klukkan 19.30. Þetta stóð alltaf til en inn í liðið fyrir stjörnur á borð við Aron Pálmarsson, Guðjón Val Sigurðsson og Snorra Stein Guðjónsson koma strákar úr afrekshópnum sem spiluðu með B-liðinu á móti U20 ára liðinu í gærkvöldi. Það eru enn örfá sæti laus í vélinni til Póllands og verður því fróðlegt að sjá hverjir nýta tækifærið í kvöld og heilla þjálfarana. Búast má við harðri baráttu hornamannanna Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Bjarka Más Elíssonar en einnig eru leikmenn á borð við Arnór Þór Gunnarsson og Kára Kristján Kristjánsson mögulega að spila upp á farseðil á Evrópumótið. Ísland tapaði, 32-28, á móti Portúgal í gærkvöldi en strákarnir okkar halda svo til Þýskalands á morgun og mæta þar Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í tveimur vináttuleikjum áður en haldið verður á EM í Póllandi.Þessir verða ekki með í kvöld: Björgvin Páll Gústavsson, Vignir Svavarsson, Aron Pálmarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Alexander Petersson og Róbert Gunnarsson.Þessir koma inn úr B-liðinu: Stephen Nielsen, Arnar Freyr Arnarsson, Adam Haukur Baumruk, Árni Steinn Steinþórsson, Janus Daði Smárason, Róbert Aron Hostert, Bjarki Már Elísson og Guðmundur Árni Ólafsson.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Sport Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira