Spánverjar mæta bara með einn hægri hornamann á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2016 17:30 Victor Tomas er fyrirliði Barcelona. Vísir/Getty Manuel Cadenas, þjálfari spænska karlalandsliðsins í handbolta, hefur skorið niður æfingahóp liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. Hópur Spánverja telur nú átján menn en hver þjóð má vera með sextán leikmenn á Evrópumótinu. Cadenas þarf því að fækka um tvo í hópnum eða bíða með að tilkynna inn alla leikmenn. Það vekur athygli að það eru bara þrír hornamenn eftir í hópnum og þar af er Victor Tomas, liðsfélagi Guðjón Vals hjá Barcelona, eini hægri hornamaðurinn sem er eftir. Victor Tomas er einn af fimm liðsfélögum Guðjóns Vals í EM-hópnum en hinir eru markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas, vinstri skyttan Viran Morros, leikstjórnandinn Raul Entrerrios og hægri skyttan Eduardo Gurbindo. Spámverjar eru í riðli með Svíum, Þjóðverjum og Slóvenum en þetta er án efa erfiðasti riðillinn á Evrópumótinu. Fyrsti leikur spænska liðsins er á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu.18 manna hópur Spánverja á EM í Póllandi 2016Markmenn: Arpad Sterbik (HC Vardar) Gonzalo Perez de Vargas (FC Barcelona) Rodrigo Corrales Rodal (Orlen Wisla Plock)Vinstra horn: Christian Ugalde Garcia (MKB Veszprem) Valero Rivera (HBC Nantes)Vinstri skyttur: Viran Morros de Argila (FC Barcelona) Antonio Garcia Robledo (MOL Pick Szeged)Leikstjórnendur: Raul Entrerrios Rodriguez (FC Barcelona) Joan Canellas (THW Kiel) Niko Mindegia Elizaga (MOL Pick Szeged) Juan del Arco Perez (El Jaish)Hægri skyttur: Eduardo Gurbindo Martinez (FC Barcelona) Alex Dujshebaev (HC Vardar) Jorge Maqueda Peno (HC Vardar)Hægra horn: Victor Tomas (FC Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (KS Vive Tauron Kielce) Rafael Baena (Rhein-Neckar Löwen) Gedeon Guardiola (Rhein-Neckar Löwen)Victor Tomas skorar hér hjá Thierry Omeyer.Vísir/Getty EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Manuel Cadenas, þjálfari spænska karlalandsliðsins í handbolta, hefur skorið niður æfingahóp liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. Hópur Spánverja telur nú átján menn en hver þjóð má vera með sextán leikmenn á Evrópumótinu. Cadenas þarf því að fækka um tvo í hópnum eða bíða með að tilkynna inn alla leikmenn. Það vekur athygli að það eru bara þrír hornamenn eftir í hópnum og þar af er Victor Tomas, liðsfélagi Guðjón Vals hjá Barcelona, eini hægri hornamaðurinn sem er eftir. Victor Tomas er einn af fimm liðsfélögum Guðjóns Vals í EM-hópnum en hinir eru markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas, vinstri skyttan Viran Morros, leikstjórnandinn Raul Entrerrios og hægri skyttan Eduardo Gurbindo. Spámverjar eru í riðli með Svíum, Þjóðverjum og Slóvenum en þetta er án efa erfiðasti riðillinn á Evrópumótinu. Fyrsti leikur spænska liðsins er á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu.18 manna hópur Spánverja á EM í Póllandi 2016Markmenn: Arpad Sterbik (HC Vardar) Gonzalo Perez de Vargas (FC Barcelona) Rodrigo Corrales Rodal (Orlen Wisla Plock)Vinstra horn: Christian Ugalde Garcia (MKB Veszprem) Valero Rivera (HBC Nantes)Vinstri skyttur: Viran Morros de Argila (FC Barcelona) Antonio Garcia Robledo (MOL Pick Szeged)Leikstjórnendur: Raul Entrerrios Rodriguez (FC Barcelona) Joan Canellas (THW Kiel) Niko Mindegia Elizaga (MOL Pick Szeged) Juan del Arco Perez (El Jaish)Hægri skyttur: Eduardo Gurbindo Martinez (FC Barcelona) Alex Dujshebaev (HC Vardar) Jorge Maqueda Peno (HC Vardar)Hægra horn: Victor Tomas (FC Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (KS Vive Tauron Kielce) Rafael Baena (Rhein-Neckar Löwen) Gedeon Guardiola (Rhein-Neckar Löwen)Victor Tomas skorar hér hjá Thierry Omeyer.Vísir/Getty
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira