Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Birgir Olgeirsson skrifar 6. janúar 2016 11:22 David Bowie á Ziggy Stardust árunum sínum. Vísir/Getty Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir hverju breski tónlistarmaðurinn David Bowie hafði áorkað á þínum aldri? Svarið er að finna á vefsíðunni supbowie.com er að finna yfirlit yfir ævistarf hans ár frá ári. Einnig er hægt að slá inn aldur í leitarglugga á síðunni og fást þannig á skjótan hátt upplýsingar um hvað David Bowie, eða David Robert Jones, var að gera á þeim tíma. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi: Árið 1969 var Bowie 22 ára og gaf út lagið Space Oddity í júlí það ár sem varð fyrsti smellurinn hans í Bretlandi. Breska ríkisútvarpið BBC notaði lagið í umfjöllun sinni um tungleiðangur Apollo 11 sama ár. 25 ára brá hann sér í hlutverk persónunnar Ziggy Stardust sem hann skapaði og gefur út plötuna The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars. Þrítugur hafði hann skapað sitt eigið tungumál sem hann nýtti í textagerð fyrir lagið Subterraneans sem kom út á plötunni Low árið 1977. 34 ára semur hann lagið Under Pressure í samstarfi við bresku sveitina Queen. 36 ára gefur hann út mest seldu plötuna sína, Let´s Dance. Og sextugur ljáði hann persónunni Lord Royal Highness rödd sína í þættinum Atlantis SquarePantis í þáttaröðinni um SpongeBob SquarePants, betur þekktur sem Svampur Sveinsson. Nú er ekkert annað eftir að gera en að bera sig saman við Bowie með því að smella hér. Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Hefur þú einhvern tímann velt því fyrir hverju breski tónlistarmaðurinn David Bowie hafði áorkað á þínum aldri? Svarið er að finna á vefsíðunni supbowie.com er að finna yfirlit yfir ævistarf hans ár frá ári. Einnig er hægt að slá inn aldur í leitarglugga á síðunni og fást þannig á skjótan hátt upplýsingar um hvað David Bowie, eða David Robert Jones, var að gera á þeim tíma. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi: Árið 1969 var Bowie 22 ára og gaf út lagið Space Oddity í júlí það ár sem varð fyrsti smellurinn hans í Bretlandi. Breska ríkisútvarpið BBC notaði lagið í umfjöllun sinni um tungleiðangur Apollo 11 sama ár. 25 ára brá hann sér í hlutverk persónunnar Ziggy Stardust sem hann skapaði og gefur út plötuna The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars. Þrítugur hafði hann skapað sitt eigið tungumál sem hann nýtti í textagerð fyrir lagið Subterraneans sem kom út á plötunni Low árið 1977. 34 ára semur hann lagið Under Pressure í samstarfi við bresku sveitina Queen. 36 ára gefur hann út mest seldu plötuna sína, Let´s Dance. Og sextugur ljáði hann persónunni Lord Royal Highness rödd sína í þættinum Atlantis SquarePantis í þáttaröðinni um SpongeBob SquarePants, betur þekktur sem Svampur Sveinsson. Nú er ekkert annað eftir að gera en að bera sig saman við Bowie með því að smella hér.
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira