Bandarísk yfirvöld lögsækja Volkswagen Atli Ísleifsson skrifar 4. janúar 2016 19:42 Hneykslið hefur haft talsverð áhrif á sölu á Volkswagen-bílum. Vísir/AFP Bandarísk yfirvöld hafa lögsótt þýska bílarisann Volkswagen í tengslum við útblásturshneykslið sem upp kom í haust. Forsvarsmenn Volkswagen viðurkenndu á síðasta ári að hafa komið fyrir sérstökum búnaði í 11 milljónum bíla sem dró úr útblæstri bílsins þegar verið var að mæla útblástur. Hneykslið hefur haft talsverð áhrif á sölu á Volkswagen-bílum frá því að upp komst um svindlið og hefur fyrirtækið eyrnamerkt fleiri milljarða evra til að geta greitt mögulegar skaðabætur.Í frétt BBC kemur fram að dómstóll í Detroit taki málið til meðferðar, en kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). Í kærunni er Volkswagen sakað um að hafa brotið gegn lögum með því að selja bíla ólíkum þeim sem hlotið höfðu samþykki af stofnuninni. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. 23. desember 2015 11:16 Bílasala í Evrópu jókst um 14% í nóvember Sala hefur aukist í 27 mánuði í röð í álfunni. 15. desember 2015 11:26 Hverfa dísilbílar í Bandaríkjunum, Japan og Kína? Var áður aðeins 1-3% af heildarsölunni en gæti horfið alveg. 4. janúar 2016 14:40 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa lögsótt þýska bílarisann Volkswagen í tengslum við útblásturshneykslið sem upp kom í haust. Forsvarsmenn Volkswagen viðurkenndu á síðasta ári að hafa komið fyrir sérstökum búnaði í 11 milljónum bíla sem dró úr útblæstri bílsins þegar verið var að mæla útblástur. Hneykslið hefur haft talsverð áhrif á sölu á Volkswagen-bílum frá því að upp komst um svindlið og hefur fyrirtækið eyrnamerkt fleiri milljarða evra til að geta greitt mögulegar skaðabætur.Í frétt BBC kemur fram að dómstóll í Detroit taki málið til meðferðar, en kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). Í kærunni er Volkswagen sakað um að hafa brotið gegn lögum með því að selja bíla ólíkum þeim sem hlotið höfðu samþykki af stofnuninni.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. 23. desember 2015 11:16 Bílasala í Evrópu jókst um 14% í nóvember Sala hefur aukist í 27 mánuði í röð í álfunni. 15. desember 2015 11:26 Hverfa dísilbílar í Bandaríkjunum, Japan og Kína? Var áður aðeins 1-3% af heildarsölunni en gæti horfið alveg. 4. janúar 2016 14:40 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Fleiri fréttir Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Sjá meira
Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13
Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. 23. desember 2015 11:16
Bílasala í Evrópu jókst um 14% í nóvember Sala hefur aukist í 27 mánuði í röð í álfunni. 15. desember 2015 11:26
Hverfa dísilbílar í Bandaríkjunum, Japan og Kína? Var áður aðeins 1-3% af heildarsölunni en gæti horfið alveg. 4. janúar 2016 14:40
Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent