Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour