Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour