Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2016 18:13 Heimir með Lars Lagerbäck. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, skammast sín fyrir þá aðstöðu sem boðið er upp á á Laugardalsvellinum, þjóðarleikvangi Íslands. „Fyrir það fyrsta þá skammast maður sín alltaf fyrir hvern einasta landsleik [á heimavelli],“ sagði Heimir í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins. Meðal þess sem hann nefnir er að búningsklefarnir voru byggðir fyrir 20 árum síðan þegar gert var ráð fyrir sextán leikmönnum í hverju liði. Þeir séu nú 23 og oft séu jafn margir starfsmenn með liðunum. „Allur þessi hópur kemst ekki inn í þessa litlu búningsklefa,“ sagði Heimir. „Stundum sér maður fjörtíu töskur úti á gangi því það er ekki hægt að koma þeim fyrir inni í klefanum.“ Hann segist hafa komið víða við og að aðstaðan á Laugardalsvelli sé sú langversta sem hann hafi kynnst. „Við getum ef til vill ekki borið okkur saman við stóru þjóðirnar, sem eiga fullt af peningum, en það er samt svolítið fúlt að lið sem spila jafnvel í 2. deildinni á Englandi séu með miklu betri aðstöðu en boðið er upp á á þjóðarleikvangi Íslands,“ sagði Heimir og bætir við að hann vildi losna við hlaupabrautina eins og svo margir stuðningsmenn landsliðsins. „Stemningin á Laugardalsvelli hefur verið frábær í undanförnum landsleikjum en hún væri enn þá betri ef hlaupabrautin væri ekki þarna og völlurinn hannaður sérstaklega fyrir fótboltaleiki.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, skammast sín fyrir þá aðstöðu sem boðið er upp á á Laugardalsvellinum, þjóðarleikvangi Íslands. „Fyrir það fyrsta þá skammast maður sín alltaf fyrir hvern einasta landsleik [á heimavelli],“ sagði Heimir í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins. Meðal þess sem hann nefnir er að búningsklefarnir voru byggðir fyrir 20 árum síðan þegar gert var ráð fyrir sextán leikmönnum í hverju liði. Þeir séu nú 23 og oft séu jafn margir starfsmenn með liðunum. „Allur þessi hópur kemst ekki inn í þessa litlu búningsklefa,“ sagði Heimir. „Stundum sér maður fjörtíu töskur úti á gangi því það er ekki hægt að koma þeim fyrir inni í klefanum.“ Hann segist hafa komið víða við og að aðstaðan á Laugardalsvelli sé sú langversta sem hann hafi kynnst. „Við getum ef til vill ekki borið okkur saman við stóru þjóðirnar, sem eiga fullt af peningum, en það er samt svolítið fúlt að lið sem spila jafnvel í 2. deildinni á Englandi séu með miklu betri aðstöðu en boðið er upp á á þjóðarleikvangi Íslands,“ sagði Heimir og bætir við að hann vildi losna við hlaupabrautina eins og svo margir stuðningsmenn landsliðsins. „Stemningin á Laugardalsvelli hefur verið frábær í undanförnum landsleikjum en hún væri enn þá betri ef hlaupabrautin væri ekki þarna og völlurinn hannaður sérstaklega fyrir fótboltaleiki.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira