Erlingur vill fá Hans Lindberg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2016 14:51 Hans Lindberg. Vísir/EPA Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg, er að leita sér að nýju félagi eftir lið hans HSV Hamborg varð gjaldþrota og nú er líklegt að hann endi sem Berlínar-refur. Hans Lindberg á íslenska foreldra en hann er alinn upp í Danmörku og ákvað að spila með danska landsliðinu. Hann hefur lengi verið í hópi bestu hægri hornamanna heims. Það var strax vitað að mörg félög höfðu áhuga á að fá Hans Lindberg til sín og nú hefur framkvæmdastjóri Füchse Berlin gefið það út í viðtölum við þýska fjölmiðla að hann vilji fá Lindberg til Berlínar. Íslendingurinn Erlingur Birgir Richardsson þjálfar lið Füchse Berlin og Bjarki Már Elísson spilar í vinstri horni liðsins. Erlingur Birgir er á sínu fyrsta ári en hann tók við liðinu af Degi Sigurðssyni. „Já, ég vil fá hann til okkar en hann hefur samt ekki skrifað undir neitt ennþá," sagði Bob Hanning, framkvæmdastjóri üchse Berlin, við handball-world.com. Hans Lindberg er orðinn 34 ára gamall og hefur spilað með HSV Hamburg frá árinu 2007 þegar hann kom þangað frá Viborg HK. Hann hefur tvisvar orðið markakóngur í þýsku deildinni og vann bæði þýsku deildina og Meistaradeildina með liði HSV Hamburg. Lindberg hefur skoraði 3 mörk í fyrstu tveimur leikjum Dana á Evrópumótinu en hann er með 590 mörk í 213 landsleikjum á ferlinum. „Ég vona að við fáum hann til að koma til okkar. Við höfum fengið jákvæð skilaboð frá umboðsmanni hans," sagði Bob Hanning. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg, er að leita sér að nýju félagi eftir lið hans HSV Hamborg varð gjaldþrota og nú er líklegt að hann endi sem Berlínar-refur. Hans Lindberg á íslenska foreldra en hann er alinn upp í Danmörku og ákvað að spila með danska landsliðinu. Hann hefur lengi verið í hópi bestu hægri hornamanna heims. Það var strax vitað að mörg félög höfðu áhuga á að fá Hans Lindberg til sín og nú hefur framkvæmdastjóri Füchse Berlin gefið það út í viðtölum við þýska fjölmiðla að hann vilji fá Lindberg til Berlínar. Íslendingurinn Erlingur Birgir Richardsson þjálfar lið Füchse Berlin og Bjarki Már Elísson spilar í vinstri horni liðsins. Erlingur Birgir er á sínu fyrsta ári en hann tók við liðinu af Degi Sigurðssyni. „Já, ég vil fá hann til okkar en hann hefur samt ekki skrifað undir neitt ennþá," sagði Bob Hanning, framkvæmdastjóri üchse Berlin, við handball-world.com. Hans Lindberg er orðinn 34 ára gamall og hefur spilað með HSV Hamburg frá árinu 2007 þegar hann kom þangað frá Viborg HK. Hann hefur tvisvar orðið markakóngur í þýsku deildinni og vann bæði þýsku deildina og Meistaradeildina með liði HSV Hamburg. Lindberg hefur skoraði 3 mörk í fyrstu tveimur leikjum Dana á Evrópumótinu en hann er með 590 mörk í 213 landsleikjum á ferlinum. „Ég vona að við fáum hann til að koma til okkar. Við höfum fengið jákvæð skilaboð frá umboðsmanni hans," sagði Bob Hanning.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira