Norræni kvikmyndasjóðurinn styrkir Eiðinn og Ölmu Bjarki Ármannsson skrifar 18. janúar 2016 20:20 Tökur standa nú yfir á Eiðnum í leikstjórn Baltasars Kormáks. Vísir/Anton Brink Tvær væntanlegar íslenskar kvikmyndir, Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur, fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Eiðurinn fær 26,5 milljónir króna í styrk og Alma rúmar 14,7 milljónir. Frá þessu er greint á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Tökur standa nú yfir á Eiðnum, sem fjallar um lækni sem grípur til örþrifaráða þegar dóttir hans hefur samband við kunnan eiturlyfjasala. Stefnt er að frumsýningu myndarinnar í haust. Alma fjallar um unga konu sem lokuð er inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir atburðinum. Tökur fara að hefjast á myndinni og er frumsýning áætluð fyrri hluta næsta árs. Bíó og sjónvarp Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Tvær væntanlegar íslenskar kvikmyndir, Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur, fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Eiðurinn fær 26,5 milljónir króna í styrk og Alma rúmar 14,7 milljónir. Frá þessu er greint á kvikmynda- og sjónvarpsvefnum Klapptré. Tökur standa nú yfir á Eiðnum, sem fjallar um lækni sem grípur til örþrifaráða þegar dóttir hans hefur samband við kunnan eiturlyfjasala. Stefnt er að frumsýningu myndarinnar í haust. Alma fjallar um unga konu sem lokuð er inni á réttargeðdeild eftir að hafa játað á sig morð á kærasta sínum án þess þó að muna eftir atburðinum. Tökur fara að hefjast á myndinni og er frumsýning áætluð fyrri hluta næsta árs.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira