Strákarnir okkar verða á NFL-vaktinni í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2016 15:30 Margir af leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins eru miklir NFL-áhugamenn og þeir ætla að sjálfsögðu að fylgjast með leikjunum um helgina. „Við náum fyrri leiknum í kvöld en við látum seinni leikinn vera,“ segir Ásgeir Örn en hann hreinlega ljómar er hann fær að tala um NFL. „Mér sýnist við svo ná báðum leikjunum á morgun. Þrír af fjórum. Það er ansi gott.“ Þeir sem hafa áhuga safnast saman og horfa á leikina. Liðið er til að mynda með stórt fundarherbergi þar sem er tjald sem líklega verður notað í kvöld. „Við vorum svona tíu saman í Katar í fyrra að horfa á leikina. Það er enginn veðpottur en það er samt góð hugmynd.“ Strákarnir taka líka þátt í NFL-fantasy þar sem þeir stilla upp liðum og spila hver við annan. Landsliðið er með sína eigin deild en hver vann hana í ár? „Ég man ekkert hvernig það fór,“ segir Ásgeir lúmskur en svarið gefur til kynna að hann hafi ekki náð merkilegum árangri þetta tímabilið. „Guðjón Valur vann deildina í ár. Tapaði fyrstu fimm og vann restina. Það var reynsla í þessu hjá honum.“ Sjá má viðtalið við Ásgeir Örn í heild sinni hér að ofan en þar er líka talað um leikinn gegn Noregi í gær. Allir leikir helgarinnar í NFL-deildinni verða svo í beinni á Stöð 2 Sport.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vissi að ég myndi verja lokaskotið Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum. 16. janúar 2016 06:00 Aron: Ég var aldrei stressaður "Þetta var frekar erfitt hjá mér í dag. Ég var ekki að hitta og í engum fíling,“ sagði Aron Pálmarsson hæðnislega eftir leikinn ótrúlega gegn Norðmönnum í kvöld þar sem hann fór á kostum. 15. janúar 2016 19:45 Mögnuð stund: Strákarnir okkar og íslensku stuðningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“ Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar. 16. janúar 2016 11:40 Alexander stoppaði Norðmenn níu sinnum Alexander Petersson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á EM í Póllandi. 16. janúar 2016 08:00 Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu "Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 16. janúar 2016 07:00 Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 15. janúar 2016 23:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Margir af leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins eru miklir NFL-áhugamenn og þeir ætla að sjálfsögðu að fylgjast með leikjunum um helgina. „Við náum fyrri leiknum í kvöld en við látum seinni leikinn vera,“ segir Ásgeir Örn en hann hreinlega ljómar er hann fær að tala um NFL. „Mér sýnist við svo ná báðum leikjunum á morgun. Þrír af fjórum. Það er ansi gott.“ Þeir sem hafa áhuga safnast saman og horfa á leikina. Liðið er til að mynda með stórt fundarherbergi þar sem er tjald sem líklega verður notað í kvöld. „Við vorum svona tíu saman í Katar í fyrra að horfa á leikina. Það er enginn veðpottur en það er samt góð hugmynd.“ Strákarnir taka líka þátt í NFL-fantasy þar sem þeir stilla upp liðum og spila hver við annan. Landsliðið er með sína eigin deild en hver vann hana í ár? „Ég man ekkert hvernig það fór,“ segir Ásgeir lúmskur en svarið gefur til kynna að hann hafi ekki náð merkilegum árangri þetta tímabilið. „Guðjón Valur vann deildina í ár. Tapaði fyrstu fimm og vann restina. Það var reynsla í þessu hjá honum.“ Sjá má viðtalið við Ásgeir Örn í heild sinni hér að ofan en þar er líka talað um leikinn gegn Noregi í gær. Allir leikir helgarinnar í NFL-deildinni verða svo í beinni á Stöð 2 Sport.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vissi að ég myndi verja lokaskotið Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum. 16. janúar 2016 06:00 Aron: Ég var aldrei stressaður "Þetta var frekar erfitt hjá mér í dag. Ég var ekki að hitta og í engum fíling,“ sagði Aron Pálmarsson hæðnislega eftir leikinn ótrúlega gegn Norðmönnum í kvöld þar sem hann fór á kostum. 15. janúar 2016 19:45 Mögnuð stund: Strákarnir okkar og íslensku stuðningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“ Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar. 16. janúar 2016 11:40 Alexander stoppaði Norðmenn níu sinnum Alexander Petersson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á EM í Póllandi. 16. janúar 2016 08:00 Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu "Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 16. janúar 2016 07:00 Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 15. janúar 2016 23:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Vissi að ég myndi verja lokaskotið Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum. 16. janúar 2016 06:00
Aron: Ég var aldrei stressaður "Þetta var frekar erfitt hjá mér í dag. Ég var ekki að hitta og í engum fíling,“ sagði Aron Pálmarsson hæðnislega eftir leikinn ótrúlega gegn Norðmönnum í kvöld þar sem hann fór á kostum. 15. janúar 2016 19:45
Mögnuð stund: Strákarnir okkar og íslensku stuðningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“ Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar. 16. janúar 2016 11:40
Alexander stoppaði Norðmenn níu sinnum Alexander Petersson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á EM í Póllandi. 16. janúar 2016 08:00
Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu "Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. 16. janúar 2016 07:00
Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. 15. janúar 2016 23:30