Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2016 07:00 Aron Kristjánsson. Vísir/Valli „Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. „Bæði lið voru að spila nokkuð vel. Það voru mörg lítil atriði að falla þeim í vil lengi vel. Svo fengum við á okkur klaufalegar brottvísanir og þetta varð því aðeins erfiðara en ella. Við lentum í vandræðum með sóknina þeirra í fyrri hálfleik en vörnin þéttist er Guðmundur Hólmar kom inn á. Róbert kom inn af miklum krafti og kom með mikla orku. Það voru allir að skila sínu,“ segir Aron en hann var ánægðari með sóknina í síðari hálfleik. „Þá náðum við auka hraðann og láta boltann ganga betur. Við verðum samt að nýta betur að vera manni fleiri og ef við hefðum gert það hefðum við unnið öruggar. Við munum fara vel yfir það.“ Þjálfarinn var eðlilega ekki ánægður með að liðið skildi ekki ná að klára leikinn er það komst þrem mörkum yfir í leiknum. „Mér fannst við vera sjálfum okkur verstir. Klaufaleg brot og látum henda okkur af velli. Komum þeim inn í leikinn en höldum samt ró. Stillum upp og ráðumst á veikleikana í þeirra vörn. Það er frábær karakter í þessu liði eins og sást. Við undirbjuggum okkur vel og vorum að leggja gott lið frá Noregi. Menn verða að átta sig á því að þetta er gott lið. Okkur er því öllum létt því við vissum að þetta yrði gríðarlega erfiður leikur.“ EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
„Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. „Bæði lið voru að spila nokkuð vel. Það voru mörg lítil atriði að falla þeim í vil lengi vel. Svo fengum við á okkur klaufalegar brottvísanir og þetta varð því aðeins erfiðara en ella. Við lentum í vandræðum með sóknina þeirra í fyrri hálfleik en vörnin þéttist er Guðmundur Hólmar kom inn á. Róbert kom inn af miklum krafti og kom með mikla orku. Það voru allir að skila sínu,“ segir Aron en hann var ánægðari með sóknina í síðari hálfleik. „Þá náðum við auka hraðann og láta boltann ganga betur. Við verðum samt að nýta betur að vera manni fleiri og ef við hefðum gert það hefðum við unnið öruggar. Við munum fara vel yfir það.“ Þjálfarinn var eðlilega ekki ánægður með að liðið skildi ekki ná að klára leikinn er það komst þrem mörkum yfir í leiknum. „Mér fannst við vera sjálfum okkur verstir. Klaufaleg brot og látum henda okkur af velli. Komum þeim inn í leikinn en höldum samt ró. Stillum upp og ráðumst á veikleikana í þeirra vörn. Það er frábær karakter í þessu liði eins og sást. Við undirbjuggum okkur vel og vorum að leggja gott lið frá Noregi. Menn verða að átta sig á því að þetta er gott lið. Okkur er því öllum létt því við vissum að þetta yrði gríðarlega erfiður leikur.“
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira