Formúlu 1 bíll glímir við brekkurnar í Kitzbühel Finnur Thorlacius skrifar 15. janúar 2016 12:15 Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tók bíl sinn á dögunum í skíðabrekkurnar í Kitzbühel í Austurríki til að sjá hvernig hann myndi standa sig í glímunni við skíðabrekkurnar þar. Bíllinn var á keðjum allan hringinn og þannig búinn stóða hann sig vel og ekki sakar að hafa 800 hestöfl sér til aðstoðar. Ökumaður bílsins var Max Verstappen, ökmaður Toro Rosso liðsins, og sýnir hann góða takta við aksturinn og kann ekki síður vel við sig í snjónum en á malbikinu í Formúlu 1 brautunum. Þeir eru vafalasut margir sem vildu vera í hans sporum þarna og ekki vantaði áhorfendurnar í Kitzbühel er hann tekur góða spretti í skíðabrautunum á Formúlu 1 bílnum. Frumlegt og skemmtilegt. Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent
Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tók bíl sinn á dögunum í skíðabrekkurnar í Kitzbühel í Austurríki til að sjá hvernig hann myndi standa sig í glímunni við skíðabrekkurnar þar. Bíllinn var á keðjum allan hringinn og þannig búinn stóða hann sig vel og ekki sakar að hafa 800 hestöfl sér til aðstoðar. Ökumaður bílsins var Max Verstappen, ökmaður Toro Rosso liðsins, og sýnir hann góða takta við aksturinn og kann ekki síður vel við sig í snjónum en á malbikinu í Formúlu 1 brautunum. Þeir eru vafalasut margir sem vildu vera í hans sporum þarna og ekki vantaði áhorfendurnar í Kitzbühel er hann tekur góða spretti í skíðabrautunum á Formúlu 1 bílnum. Frumlegt og skemmtilegt.
Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent