Gumma Ben líkt við frægasta kvikmyndaöskur allra tíma Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2016 14:30 Gummi Ben ratar enn einu sinni í fjölmiðla eftir lýsingar sínar. vísir „Í lýsingu leiks Liverpool og Arsenal þann 13. janúar sl. missti Gummi Ben, einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, stjórn á tilfinningum sínum og rak upp það sem ég vil kalla „The Gummhelm Scream,“ segir Einar Sverrir Tryggvason, íslenskur Youtube notandi, sem hefur sett inn myndband á síðuna. Þar líkir hann lýsingu Guðmundar frá því í gærkvöldi við frægasta kvikmyndaöskur sögunnar. Öskur sem er hefur verið notað í yfir 225 kvikmyndum í Hollywood og kallast „The Wilhelm scream“. Guðmundur gjörsamlega missti það þegar Olivier Giroud, leikmaður Arsenal, klúðraði sennilega mesta dauðafæri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þegar Arsenal og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í gær. Myndbandið sem Einar hefur tekið saman má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Í lýsingu leiks Liverpool og Arsenal þann 13. janúar sl. missti Gummi Ben, einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, stjórn á tilfinningum sínum og rak upp það sem ég vil kalla „The Gummhelm Scream,“ segir Einar Sverrir Tryggvason, íslenskur Youtube notandi, sem hefur sett inn myndband á síðuna. Þar líkir hann lýsingu Guðmundar frá því í gærkvöldi við frægasta kvikmyndaöskur sögunnar. Öskur sem er hefur verið notað í yfir 225 kvikmyndum í Hollywood og kallast „The Wilhelm scream“. Guðmundur gjörsamlega missti það þegar Olivier Giroud, leikmaður Arsenal, klúðraði sennilega mesta dauðafæri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þegar Arsenal og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í gær. Myndbandið sem Einar hefur tekið saman má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44