Hlutabréf falla á ný í Kína Sæunn Gísladóttir skrifar 11. janúar 2016 09:33 Kauphöllum var lokað tvisvar sinnum í vikunni í Kína eftir að hlutabréf hríðféllu. vísir/getty Hlutabréf féllu á ný í Kína í nótt. Sjanghæ vísitalan féll um 5,33 prósent, á meðan Shenzhen vísitalan féll um 6,6 prósent í viðskiptum dagsins, eftir að tölur sem sýndu lágag verðbólgu í desember voru birtar um um helgina. BBC greinir frá þessu. Þá féll Hang Seng í Hong Kong um 2,8 prósent og lokaði í 19,888.5 stigum. Þetta er í fyrsta sinn sem vísitalan mælist undir 20 þúsund stigum síðan árið 2013. Í síðustu viku var verðhrun á kínverskum hlutabréfamörkuðum og þurfti að loka kauphöllum tvisvar. Lokað var kauphöllum á fimmtudaginn eftir einungis 30 mínútna viðskipti. Í kjölfarið féllu hlutabréf í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Á fimmtudag tók kínversk stjórnvöld ákvörðun um að afnema regluna. Tengdar fréttir Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33 Komin ró á markaðinn Eftir að hlutabréf í Kína tóku við sér fylgdi Evrópu- og Bandaríkjamarkaður fast á hælanna. 9. janúar 2016 06:00 Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. 8. janúar 2016 15:07 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10 Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Hlutabréf féllu á ný í Kína í nótt. Sjanghæ vísitalan féll um 5,33 prósent, á meðan Shenzhen vísitalan féll um 6,6 prósent í viðskiptum dagsins, eftir að tölur sem sýndu lágag verðbólgu í desember voru birtar um um helgina. BBC greinir frá þessu. Þá féll Hang Seng í Hong Kong um 2,8 prósent og lokaði í 19,888.5 stigum. Þetta er í fyrsta sinn sem vísitalan mælist undir 20 þúsund stigum síðan árið 2013. Í síðustu viku var verðhrun á kínverskum hlutabréfamörkuðum og þurfti að loka kauphöllum tvisvar. Lokað var kauphöllum á fimmtudaginn eftir einungis 30 mínútna viðskipti. Í kjölfarið féllu hlutabréf í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Á fimmtudag tók kínversk stjórnvöld ákvörðun um að afnema regluna.
Tengdar fréttir Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33 Komin ró á markaðinn Eftir að hlutabréf í Kína tóku við sér fylgdi Evrópu- og Bandaríkjamarkaður fast á hælanna. 9. janúar 2016 06:00 Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. 8. janúar 2016 15:07 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10 Mest lesið Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00
Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02
Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33
Komin ró á markaðinn Eftir að hlutabréf í Kína tóku við sér fylgdi Evrópu- og Bandaríkjamarkaður fast á hælanna. 9. janúar 2016 06:00
Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. 8. janúar 2016 15:07
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03
Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10