David Bowie látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. janúar 2016 07:13 David Bowie vísir/getty Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. „David Bowie lést í dag umvafinn fjölskyldumeðlimum sínum eftir 18 mánaða hetjulega baráttu við krabbamein. Meðan margir munu deila sorg þeirra biðjum við ykkur að virða það að gefa fjölskyldunni næði á þessum sorgartímum,“ segir í yfirlýsingu á helstu samfélagsmiðlareikningnum stjörnunnar. David Bowie er talinn vera einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma en ferill hans spannaði rúmlega 40 ár. Bowie skaust upp á stjörnuhiminninn árið 1972 með plötu sinni The Rise and fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars. Bowie kom til Íslands árið 1996 og lék á Listahátíð í Reykjavík fyrir fullri Laugardalshöll.Sjá einnig: Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“Frá tónleikum kappans í LaugardalshöllMeðal þekktustu laga kappans eru lögin Let‘s Dance sem kom út árið 1983 og er það jafnframt eina lag kappans sem náði á topp bandaríska vinsældalistans. Önnur lög eru Space Oddity, Heroes, Changes, Under Pressure, China Girl, Modern Love, Rebel Rebel, All the Young Dudes, Panic in Detroit, Fashion, Life on Mars og Suffragette Ciy. Bowie átti afmæli síðastliðinn föstudag og af því tilefni gaf hann út plötuna Blackstar sem beðið hafði verið með mikilli eftirvæntingu.Hér að neðan má hlýða á lag hans Space Oddity þar sem hann söng um ævintýri Major Tom.Hér að neðan má svo hlusta á mörg af bestu lögum Bowie. Tónlist Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter. „David Bowie lést í dag umvafinn fjölskyldumeðlimum sínum eftir 18 mánaða hetjulega baráttu við krabbamein. Meðan margir munu deila sorg þeirra biðjum við ykkur að virða það að gefa fjölskyldunni næði á þessum sorgartímum,“ segir í yfirlýsingu á helstu samfélagsmiðlareikningnum stjörnunnar. David Bowie er talinn vera einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma en ferill hans spannaði rúmlega 40 ár. Bowie skaust upp á stjörnuhiminninn árið 1972 með plötu sinni The Rise and fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars. Bowie kom til Íslands árið 1996 og lék á Listahátíð í Reykjavík fyrir fullri Laugardalshöll.Sjá einnig: Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“Frá tónleikum kappans í LaugardalshöllMeðal þekktustu laga kappans eru lögin Let‘s Dance sem kom út árið 1983 og er það jafnframt eina lag kappans sem náði á topp bandaríska vinsældalistans. Önnur lög eru Space Oddity, Heroes, Changes, Under Pressure, China Girl, Modern Love, Rebel Rebel, All the Young Dudes, Panic in Detroit, Fashion, Life on Mars og Suffragette Ciy. Bowie átti afmæli síðastliðinn föstudag og af því tilefni gaf hann út plötuna Blackstar sem beðið hafði verið með mikilli eftirvæntingu.Hér að neðan má hlýða á lag hans Space Oddity þar sem hann söng um ævintýri Major Tom.Hér að neðan má svo hlusta á mörg af bestu lögum Bowie.
Tónlist Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Þau kvöddu á árinu 2015 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Vísir tók saman nokkur nöfn sem Íslendingum ættu að vera kunnug. 17. desember 2015 14:45