Vélin sprakk í DYNO mælingu Finnur Thorlacius skrifar 26. janúar 2016 15:32 Meira afl þýðir meira fjör, eða svona yfirleitt. Stundum er ástæða til að fara varlega við að tjúna upp bíla og þessi eigandi annarrar kynslóðar Volkswagen Golf í Brasilíu fór kannski offörum við að auka á hestaflatölu bíls síns. Hann setti bíl sinn hróðugur á DYNO mæli til að finna út hve aflmikill hann var orðinn og gaf allt í botn. Við það sprakk vélin í bílnum með engum smá látum og eldglæringum. Ekki er loku fyrir það skotið að nítro eldsneyti hafi komið þarna við sögu miðað við afleiðingarnar. Enginn virðist þó hafa slasast í hamaganginum ef það er þess virði að kíkja á myndskeiðið af þessu óhappi. Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent
Meira afl þýðir meira fjör, eða svona yfirleitt. Stundum er ástæða til að fara varlega við að tjúna upp bíla og þessi eigandi annarrar kynslóðar Volkswagen Golf í Brasilíu fór kannski offörum við að auka á hestaflatölu bíls síns. Hann setti bíl sinn hróðugur á DYNO mæli til að finna út hve aflmikill hann var orðinn og gaf allt í botn. Við það sprakk vélin í bílnum með engum smá látum og eldglæringum. Ekki er loku fyrir það skotið að nítro eldsneyti hafi komið þarna við sögu miðað við afleiðingarnar. Enginn virðist þó hafa slasast í hamaganginum ef það er þess virði að kíkja á myndskeiðið af þessu óhappi.
Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent