Mikil spenna fyrir lokadaginn á Abu Dhabi meistaramótinu 23. janúar 2016 18:15 Rory hefur spilað vel í Abu Dhabi. Getty. Það ríkir gríðarleg spenna fyrir lokadaginn á Abu Dhabi meistaramótinu sem klárast á morgun en fimm heimsklassa kylfingar deila efsta sætinu á tíu undir pari. Vegna þoku sem hefur truflað leik undanfarna tvo daga gátu flestir þátttakendur þó ekki lokið leik á þriðja hring í dag og því verður maraþonlokadagur á morgun þar sem sumir þurfa að leika allt að 27 holur. Kylfingarnir fimm sem eru í forystu hafa allir áður sigrað á Evrópumótaröðinni, Joost Luiten, Branden Grace, Rickie Fowler, Ian Poulter og besti kylfingur heims, Rory McIlroy. Þá eru margir kylfingar sem eru örfáum höggum frá efstu mönnum sem geta gert sig líklega á morgun en þar má meðal annars nefna Henrik Stenson á níu undir pari og Jordan Spieth á sjö undir. Eitt er víst að lokadagurinn á Abu Dhabi meistaramótinu verður æsispennandi en bein útsending frá honum hefst klukkan 08:30 í fyrramálið. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það ríkir gríðarleg spenna fyrir lokadaginn á Abu Dhabi meistaramótinu sem klárast á morgun en fimm heimsklassa kylfingar deila efsta sætinu á tíu undir pari. Vegna þoku sem hefur truflað leik undanfarna tvo daga gátu flestir þátttakendur þó ekki lokið leik á þriðja hring í dag og því verður maraþonlokadagur á morgun þar sem sumir þurfa að leika allt að 27 holur. Kylfingarnir fimm sem eru í forystu hafa allir áður sigrað á Evrópumótaröðinni, Joost Luiten, Branden Grace, Rickie Fowler, Ian Poulter og besti kylfingur heims, Rory McIlroy. Þá eru margir kylfingar sem eru örfáum höggum frá efstu mönnum sem geta gert sig líklega á morgun en þar má meðal annars nefna Henrik Stenson á níu undir pari og Jordan Spieth á sjö undir. Eitt er víst að lokadagurinn á Abu Dhabi meistaramótinu verður æsispennandi en bein útsending frá honum hefst klukkan 08:30 í fyrramálið.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira