Lagarde sækist eftir öðru kjörtímabili Sæunn Gísladóttir skrifar 22. janúar 2016 09:18 Enginn augljós mótherji virðist standa í vegi fyrir því að Lagarde geti sinnt starfinu fram til ársins 2021. Vísir/EPA Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur staðfest að hún sækist eftir öðru kjörtímabili í starfi. Lagarde tók við starfinu fyrir tæpum fimm árum og sækist eftir því að halda embættinu í fimm ár í viðbót. Kjörtímabil Lagarde rennur út þann fimmta júlí, en á miðvikudag hófst ferlið að finna framkvæmdastjóra til næstu fimm ára. Lagarde nýtur stuðnings Bretlands, Þýskalands, Kína, Frakklands og Kóreu, samkvæmt frétt BBC um málið. Lagarde hefur átt í erfiðleikum undanfarið vegna hneykslismáls í tíð hennar sem fjármálaráðherra Frakklands. Hún hefur þurft að mæta frammi fyrir rétti til að verja greiðslu til auðjöfursins Bernard Tapie árið 2008. Þrátt fyrir þetta virðist enginn augljós mótherji standa í vegi fyrir því að hún geti sinnt starfinu fram til ársins 2021. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur staðfest að hún sækist eftir öðru kjörtímabili í starfi. Lagarde tók við starfinu fyrir tæpum fimm árum og sækist eftir því að halda embættinu í fimm ár í viðbót. Kjörtímabil Lagarde rennur út þann fimmta júlí, en á miðvikudag hófst ferlið að finna framkvæmdastjóra til næstu fimm ára. Lagarde nýtur stuðnings Bretlands, Þýskalands, Kína, Frakklands og Kóreu, samkvæmt frétt BBC um málið. Lagarde hefur átt í erfiðleikum undanfarið vegna hneykslismáls í tíð hennar sem fjármálaráðherra Frakklands. Hún hefur þurft að mæta frammi fyrir rétti til að verja greiðslu til auðjöfursins Bernard Tapie árið 2008. Þrátt fyrir þetta virðist enginn augljós mótherji standa í vegi fyrir því að hún geti sinnt starfinu fram til ársins 2021.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira