Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Phoebe Philo á förum frá Céline? Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour